Fasteignaleitin
Skráð 6. maí 2024
Deila eign
Deila

Baugsvegur 1

EinbýlishúsAusturland/Seyðisfjörður-710
163.5 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
305.199 kr./m2
Fasteignamat
36.000.000 kr.
Brunabótamat
59.450.000 kr.
SM
Sigurður Magnússon
Fasteignasali
Byggt 1948
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2168335
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Ekki komnar en gert ráð fyrir svölum
Upphitun
Fjarvarmaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mikið endurnýjað einbýlishús með fjórum svefnherbergjum og frístandandi bílskúr við Baugsveg á Seyðisfirði. 
Eins og áður sagði er hér um að ræða mikið endurnýjað hús. Neðri hæð var einangruð og múruð, efri hæð klædd upp á nýtt eftir endurbætur á burðargrind, þak yfirfarið og endurnýjað eins og þurfti og allir gluggar endurnýjaðir sem og útidyrahurðir. 
Að innan var allt hreinsað úr húsinu nema útveggir og timburgólf efri hæðar. Allir milliveggir hafa verið endurnýjaðir, allt rafmagn er nýtt og ný rafmagnstafla, allar pípulagnir eru endurnýjaðar, loft neðri hæðar var einangrað með steinull og klætt, á jarðhæð var lagður gólfhiti og innréttingar hafa auðvitað allar verið endurnýjaðar. 

Á efri hæð er eldhús í opnu og afar hlýlegu rými með borðstofu/stofu. Þar inn af er lokað sjónvarpsherbergi/setustofa. Eitt svefnherbergi er á efri hæð. Öll gólf efri hæðar er gamla timburgólf hússins sem pússað var upp og lakkað.
Á neðri hæð eru þrjú svefnherbergi, baðherbergi og rúmgóð forstofa. Öll gólf neðri hæðar eru flotuð og máluð. 

Nánari upplýsingar um eignina og endurbætur á eigninni hjá INNI fasteignasölu. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/02/20138.740.000 kr.4.686.000 kr.163.5 m228.660 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1966
28.1 m2
Fasteignanúmer
2168335
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Miðtún 6
Skoða eignina Miðtún 6
Miðtún 6
710 Seyðisfjörður
123.8 m2
Einbýlishús
514
416 þ.kr./m2
51.500.000 kr.
Skoða eignina ÁSGARÐUR 12
Bílskúr
Skoða eignina ÁSGARÐUR 12
Ásgarður 12
740 Neskaupstaður
178.4 m2
Einbýlishús
423
291 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Búðavegur 34
Bílskúr
Skoða eignina Búðavegur 34
Búðavegur 34
750 Fáskrúðsfjörður
217.8 m2
Einbýlishús
413
239 þ.kr./m2
52.000.000 kr.
Skoða eignina Búðavegur 24
Skoða eignina Búðavegur 24
Búðavegur 24
750 Fáskrúðsfjörður
181.2 m2
Einbýlishús
715
270 þ.kr./m2
49.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin