Fasteignaleitin
Skráð 12. sept. 2024
Deila eign
Deila

Mýrargata 39 417

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
77.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
77.900.000 kr.
Fermetraverð
1.000.000 kr./m2
Fasteignamat
63.750.000 kr.
Brunabótamat
47.050.000 kr.
Mynd af Jason Kristinn Ólafsson
Jason Kristinn Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Lyfta
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2521803
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
4
Númer íbúðar
17
Lóð
,44
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan fasteignasala kynnir: Glæsileg, nýleg 77,9 fm 2ja herbergja íbúð með aukinni lofthæð á fjórðu hæð við Mýrargötu 39, á jaðri Vesturbæjar og í 101 Reykjavík.
Björt og vel hönnuð íbúð í með sér þvottahúsi innan íbúðar í viðhaldsléttu og vönduðu húsi. Gólfhiti og gólfsíðir gluggar, Vandaðar innréttingar og tæki.

Birt stærð eignar eru alls 77,9 fm og þar af er sér geymsla í sameign sem er 11,1 fm merkt (0025)

Bókið skoðun: Guðbjörg Guðmundsdóttir lögg.fasteignasali, sími: 899 5533, netfang: gudbjorg@betristofan.is
Nánari lýsing;
Af stigagangi er gengið inn í anddyri með góðum skápum.
Eldhús með fallegri Axis innréttingu og vönduðum Siemens tækjum, innbyggður ísskápur og uppþvottavél.
Eldhús, borðstofa og stofa í skemmtilegu alrými þar sem gólfsíðir gluggar gefa góða birtu og aukinn karakter. 
úr stofu er gengið út á suðvestur svalir.
Svefnherbergi er rúmgott með góðu skápaplássi.
Baðherbegi með fallegri Axis innréttingu, speglaskáp og "Walk in" sturtu, fallegar flísar á gólfi og veggjum.
Þvottahús er innan íbúðar, flísar á gólfi.
Geymsla: Sér geymsla íbúðar er inn af sameign í kjallara. í sameign er einnig rúmgóð hjóla og vagnageymsla.
Fallegt parket er á gólfum íbúðar utan baðherbergis og þvottahúss. Gólfhiti í öllum rýmum íbúðar.

Sérlega skemmtileg og vel hönnuð íbúð í vönduðu viðhaldsléttu húsi. Einangrað og klætt að utan.
Innanhússhönnun var í höndum Sæju Interiors.

Hönnun utanhúss er einnig hin glæsilegasta og til að mynda hafa íbúar aðgang að óvenju fallegum inngörðum sem munu gefa svæðinu ævintýralegan blæ.  Verið er að vinna við frágang inngarða.

Skemmtilegt staðsetning þar sem stutt er í veitingastaði, verslanir og ýmsa þjónustu. 

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Guðmunds.  netfang: gudbjorg@betristofan.is eða í síma 899 5533. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/08/202360.000.000 kr.65.900.000 kr.77.9 m2845.956 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
67 m2
Fjölbýlishús
211
1148 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
64 m2
Fjölbýlishús
211
1170 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
81.8 m2
Fjölbýlishús
211
965 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
81 m2
Fjölbýlishús
211
974 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin