Fasteignaleitin
Opið hús:31. mars kl 17:00-17:30
Skráð 27. mars 2025
Deila eign
Deila

Laxatunga 138

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
126.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
111.900.000 kr.
Fermetraverð
884.585 kr./m2
Fasteignamat
88.550.000 kr.
Brunabótamat
67.190.000 kr.
Mynd af Guðmundur Þór Júlíusson
Guðmundur Þór Júlíusson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2017
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2315348
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunarlegt frá 2017
Raflagnir
Endurnýjað að hluta.
Frárennslislagnir
Upprunarlegt frá 2017
Gluggar / Gler
Upprunarlegt frá 2017
Þak
Upprunarlegt frá 2017
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Skjólgóður pallur á beggja vegna við húsið.
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðmundur Þór Júlíusson og Ástþór Reynir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:

Fallegt raðhús ásamt innbyggðum bílskúr við Laxatungu 138, 270 Mosfellsbær. Mjög rúmgott, bjart og vel skipulagt raðhús með þremur svefnherbergjum. Góð aðkoma og upphitað bílaplan með rúmgóð stæði fyrir framan hús. Búið er að setja upp afgirtar verandir framan og aftan við hús.

Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is eða á Ástþór Reyni í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið arg@remax.is

Nánari lýsing á eign: 
Forstofan er rúmgóð með flísum á gólfi fataskápum, innangengt í bílskúr. 
Stofa/borðstofa er opin og björt með aukinni lofthæð, útgengt út á afgirta verönd út frá stofu sem snýr í vestur.
Eldhús er opið inn í stofu/borðstofu, snyrtileg innrétting með efri og neðri skápum, flísar á milli. 
Útgengt er úr eldhúsi út á rúmgóða skjólgóða, afgirta austur verönd þar sem búið er að koma fyrir geymslu skúr og heitum pott. 
Herbergjagangur þrjú rúmgóð svefnherbergi sem eru öll með fataskápum. 
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi með glerskilrúmi, innrétting með skápum, vegghengt klósett, handklæðaofn.  
Bílskúr með Innréttingu með þvottavél og þurrkara auk vasks. 
Gólfefni: Harðparket og flísar á votrýmum. Gólfhiti er í öllu húsinu. 

Húsið er staðsett í Vogahverfinu, nýlegu fjölskylduvænu hverfi í Mosfellsbænum. Hverfið er við íþróttamiðstöðina að Varmá, Varmárskóla og miðbær Mosfellsbæjar er í nokkurra mínútna fjarlægð. Skólabíll í skólann og heim í Varmárskóla. Leirvogstunguskóli, leikskóli stendur við Laxatungu 70. Stutt í útiveru, gönguleiðir, upplýstan battavöll, körfuboltavöll, laxaveiði, hestamannahverfi Harðar, flugklúbb Mosfellsbæjar o.s.frv. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/06/202053.650.000 kr.63.000.000 kr.126.5 m2498.023 kr.Nei
31/01/20173.490.000 kr.33.900.000 kr.126.5 m2267.984 kr.
12/04/20165.060.000 kr.66.500.000 kr.2446.6 m227.180 kr.Nei
04/04/20165.060.000 kr.28.750.000 kr.1223.3 m223.502 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2017
24.3 m2
Fasteignanúmer
2315348
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.090.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vogatunga 99
Bílskúr
Skoða eignina Vogatunga 99
Vogatunga 99
270 Mosfellsbær
146.4 m2
Parhús
414
785 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Helgaland 2
Bílskúr
Skoða eignina Helgaland 2
Helgaland 2
270 Mosfellsbær
122.4 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
533
898 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Laxatunga 140
Bílskúr
Skoða eignina Laxatunga 140
Laxatunga 140
270 Mosfellsbær
126.5 m2
Raðhús
413
853 þ.kr./m2
107.900.000 kr.
Skoða eignina Ásland 4A
Bílskúr
Skoða eignina Ásland 4A
Ásland 4A
270 Mosfellsbær
137 m2
Parhús
413
795 þ.kr./m2
108.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin