Fasteignaleitin
Skráð 7. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Dalsbraut 3

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
75.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.000.000 kr.
Fermetraverð
692.410 kr./m2
Fasteignamat
43.250.000 kr.
Brunabótamat
40.350.000 kr.
Mynd af Elísabet Kvaran
Elísabet Kvaran
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Lyfta
Garður
Fasteignanúmer
2502256
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteignasala kynnir fallega 75 fermetra 3ja herbergja íbúð á 2 hæð með sérinngangi frá svalagangi, í nýlegu 3ja hæða lyftuhúsi (byggt 2019). Allar innréttingar frá HTH og eru gólf parket- og flísalögð. Mjög rúmgóðar suðvestur svalir.

Eignin skiptist : Anddyri, stofu og eldhús í opnu alrými, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu í sameign.


Nánari lýsing :

Forstofa : Frá svalagangi er komið í flísalagða forstofu.
Eldhús : Falleg hvít melamin innrétting frá HTH. Plastlögð borðplata. Flísalagt milli skápa. Innbyggð uppþvottavél fylgir.
Stofa : Parketlögð og björt með útgang út á stórar suðvestur svalir.
Baðherbergi : Flísalagt að hluta, hvít innrétting, innbyggt salerni, handklæða ofn og “labb-inn” sturta. Tengi fyrir þvottavél og þurkara.
Hjónaherbergi : Bjart og rúmgott með fataskáp.
Barnaherbergi : Gott herbergi með fataskáp.
Svalir: Mjög rúmgóðar 13,7m2 svalir til suðvesturs. Gengið á svalir frá stofu. Tréflísar á svölum.

Í sameign er sameignileg hjóla- og vagnageymsla á jarðhæð hússins.
Húsið er staðsteypt, klætt að utan með bárujárnsklæðningu.
Gluggar eru úr áli að utan og timbri að innan, timbur/álgluggar frá Byko.
Svalagangar eru vindvarðir með samlímdu öryggisgleri.
Lóð : Snyrtileg lóð með grasflöt.

Falleg og vel skipulögð íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi með lyftu í göngufæri við nýja leik- og grunnskóla.
Stapaskóli er í 500m fjarlægð þar sem starfræktur er leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, frístundaskóli og félagsmiðstöð. Þar er jafnframt íþróttahús, sundlaug, bókasafn og fjölnotasalur sem nýtist einnig hverfinu sem einskonar menningarmiðstöð.
Stutt í þjónustukjarna með krónuverslun, bónusverslun, apóteki og fleiri verslunum.


Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/01/202231.000.000 kr.40.500.000 kr.75.1 m2539.280 kr.
26/06/202014.550.000 kr.29.900.000 kr.75.1 m2398.135 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
GötuheitiPóstnr.m2Verð
260
90
52,4
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin