Fasteignaleitin
Skráð 9. sept. 2025
Deila eign
Deila

Svölutjörn 63

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
204.4 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
98.900.000 kr.
Brunabótamat
90.340.000 kr.
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2288743
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunanlegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunanlegt
Gluggar / Gler
Upprunanlegt
Þak
Upprunanlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
HItaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Annað sem þú vilt taka fram og upplýsa væntanlega/n kaupendur/kaupanda um?
Hin svalahurðin þar voru settir fleygar til að hægt væri að opna og loka betur.
Búið að moka meðfram húsinu til að setja drenmöl
Búið að klæða 1/3 af húsinu vegna timburs sem var farið að fúna vegna heilmálningar
Bílskúrshurð var tekin í burtu því planið var að gera stúdieo íbúð
Rennur á húsinu hafa verið hreinsaðar reglulega
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu 204.4 fm. fimm herbergja einbýlishús að Svölutjörn 63. íbúðarhlutinn er 172 fm. og bílskúr 32,4 fm Heildar stærð eignar er 204 fm.

Húsið er í stuttu göngufæri við Akurskóla, við bakarí og kjörverslun. 


Eignin skiptist upp í forstofu, forstofuherbergi, inn af forstofu er flísalagt fatarými ásamt þvottahúsi, gangið frá fatarými inn í bílskúr. Komið inn í alrými frá forstofu þar er sjónvarpsrými sem tengir öll íverurými saman. Rúmgóð og björt stofa og borðstofa með halogen lýsingu, eldhús. Herbergjahol er rúmgott og möguleiki að vera með góða vinnuaðstöðu, tvö barnaherbergi ásamt hjónaherbergi er þar og baðherbergi.


*** Fjögur svefnherbergi
*** Gott skipulag
*** Rúmgóð svefnherbergi
*** Gólfhiti
*** Möguleiki að gera íbúð í bílskúr
*** Skipti á minni eign kemur til greina

Nánari upplýsingar veita:
Helgi Bjartur Þorvarðarson Löggiltur fasteignasali/lögfræðingur í síma 770-2023, tölvupóstur helgi@allt.is
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is


Nánari lýsing:
Anddyri: Er með flísum á gólfi og fataskáp
Forstofuherbergi: Er með eikar parket á gólfi
Eldhús: Er með parketi á gólfi og innréttingu. Helluborð, ofn, háfur, Gott vinnupláss er í eldhúsi 
Stofa / borðstofa: Er með parketi á gólfi. Útgengt er úr stofu út á lóðina á tveim stöðum
Baðherbergi: Er með flísum á gólfi og á veggjum. Hvít innrétting, baðkar, sturta og upphengt salerni
Hjónaherbergi: Er rúmgott.með parketi á gólfi
Herbergin tvö: eru með parketi á gólfum
Þvottahús og geymsla: Er frá forstofu og er með flísalagt gólf, þaðan gengið inn í bílskúr
Bílskúr: Búið er að fjarlægja bílskurshurð en áætlað var að að útbúa stúdíóíbúð í bílskúrnum

Gott fjölskylduhús, með rúmgóðum svefnherbergjum. Sér sjónvarpsrými og auðvelt að útbúa tölvurými í herbergjaholi. Lóð er tyrfð.




Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/03/201960.250.000 kr.50.000.000 kr.204.4 m2244.618 kr.
08/01/201635.500.000 kr.32.500.000 kr.204.4 m2159.001 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2006
32.4 m2
Fasteignanúmer
2288743
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.340.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Blikatjörn 4
Bílskúr
Skoða eignina Blikatjörn 4
Blikatjörn 4
260 Reykjanesbær
260 m2
Einbýlishús
716
519 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Huldudalur 7
Bílskúr
Skoða eignina Huldudalur 7
Huldudalur 7
260 Reykjanesbær
171.7 m2
Raðhús
423
690 þ.kr./m2
118.400.000 kr.
Skoða eignina Huldudalur 9
Bílskúr
Skoða eignina Huldudalur 9
Huldudalur 9
260 Reykjanesbær
171.7 m2
Raðhús
423
698 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Huldudalur 5
Bílskúr
Skoða eignina Huldudalur 5
Huldudalur 5
260 Reykjanesbær
171.7 m2
Raðhús
423
698 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin