Fasteignaleitin
Opið hús:27. ágúst kl 17:30-18:00
Skráð 21. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Gnoðarvogur 38

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
74.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.400.000 kr.
Fermetraverð
888.889 kr./m2
Fasteignamat
54.600.000 kr.
Brunabótamat
41.350.000 kr.
ÓÖ
Ómar Örn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1958
Þvottahús
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2022461
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Trausti fasteignasala kynnir eignina Gnoðarvogur 38, 104 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 202-2461 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Gnoðarvogur 38 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 202-2461, birt stærð 74.7 fm.

Einstaklega falleg 3ja herbergja nýuppgerð íbúð á 1. hæð við Gnoðarvog 38. Vinsæl staðsetning í námunda við Laugardalinn. 
 
Nánari lýsing 
Á gólfum íbúðar er glænýtt fljótandi ljóst harðparket nema á baðherbergi þar sem eru flísar. Ný ljós eru í öllum rýmum íbúðar og fylgja þau með. Þá eru nýjar hurðir og karmar. Eignin er öll nýmáluð í litnum hafgrár frá Sérefni. 
Forstofa sem jafnframt er miðja íbúðarinnar. Þar er rými fyrir fatahengi eða skáp. 
Stofa með stórum gluggum og útgengi á einkasvalir.   
Eldhús með nýrri innréttingu, innbyggðum ísskáp og frysti, span eldavél, ofni og uppþvottavél. Borðplata er úr Dekton rem steini frá Steinsmiðjunni Rein.   
Baðherbergi með baðkari/sturtu. Flísar á veggjum og gólfum. Ný blöndunartæki, nýr vaskaskápur og nýr speglaskápur.  
Svefnherbergi nr. 1 snýr í vestur og er milli stofu og eldhúss. Það er minna en hitt svefnherbergið og hentar því vel sem barnaherbergi. 
Svefnherbergi nr. 2 snýr í austur og er hliðina á baðherberginu. Þar er rúmgóður krókur sem hægt er að nýta fyrir kommóðu og/eða skáp. 
Geymsla er í kjallara og er hún 6,6 fermetrar. Hún er nýmáluð, bæði veggir og loft. Þar eru einnig hillur sem fylgja með   
 
Íbúðin er einstaklega vel staðsett í rólegu og barnvænu umhverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. 

Nánari upplýsingar veitir Ómar Örn Sigurðsson Löggiltur fasteignasali, í síma 897-0203, tölvupóstur omar@trausti.is.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/02/202554.600.000 kr.49.000.000 kr.74.7 m2655.957 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dugguvogur 1 - Íbúð 306
Bílastæði
Opið hús:24. ágúst kl 15:00-15:30
Dugguvogur 1 - Íbúð 306
104 Reykjavík
64.3 m2
Fjölbýlishús
211
1056 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 12
Bílastæði
Skoða eignina Arkarvogur 12
Arkarvogur 12
104 Reykjavík
62.7 m2
Fjölbýlishús
211
1051 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Barðavogur 22
Opið hús:26. ágúst kl 18:00-18:30
Skoða eignina Barðavogur 22
Barðavogur 22
104 Reykjavík
78.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
824 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Kleppsvegur 118
Opið hús:25. ágúst kl 17:30-18:00
Skoða eignina Kleppsvegur 118
Kleppsvegur 118
104 Reykjavík
82 m2
Fjölbýlishús
312
833 þ.kr./m2
68.300.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin