Fasteignaleitin
Skráð 7. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Austurberg 16

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
153.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
77.900.000 kr.
Fermetraverð
506.173 kr./m2
Fasteignamat
70.250.000 kr.
Brunabótamat
72.190.000 kr.
SR
Sigurjón Rúnarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1975
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2051408
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Lóð
6,19
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina: Austurberg 16, 111 Reykjavík.
Falleg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt bílskúr og 2 geymslum/herbergi í kjallara, birt stærð 153.9 fm. íbúð á hæð 90.4 fm., geymsla 6.9, geymsla/herbergi 38.6 fm. og bílskúr 18.0 fm.
Eignin skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, stofu, eldhús, þvottahús/búr, svalir, í kjallara er herbergi og geymsla. Bílskúr.

** 38,6 fm hebergi í kjallara sem er í útleigu í dag
** Bílskúr
** Þrjú svefnherbergi
** Skóli, sundlaug/líkamsrækt og íþróttasvæði í göngufæri


Nánari upplýsingar veitir/veita: Sigurjón Rúnarsson Löggiltur fasteignasali, í síma 771-9820, tölvupóstur sigurjon@allt.is.

Nánari lýsing eignar:
Anddyri/hol
með parketi á gólfi og fataskáp.
Stofa er rúmgóð með með parketi á gólfi og góðum suður svölum, sem eru meðfram allri íbúðinni.
Eldhús er með ágætum eldri innréttingum og parketi á gólfi.
Þottahús/búr er inn af eldhúsi með glugga.
Svefnherbergin eru þrjú, parketi á herbergjum, skápur í hjónaherbergi.
Baðherbergi er með baðkari og er flísalagt í hólf og gólf, baðherbergisinnrétting.
Í kjallara er sér geymsla með hillum og 38.6 fm. vinnuherbergi/geymsla sem er gluggalaus, sameiginleg snyrting er í kjallara.
Bílskúrinn er í bílskúralengju, bílskúr nr. 4 talið frá hægri.

Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/06/202360.850.000 kr.63.400.000 kr.153.9 m2411.955 kr.
10/03/202145.850.000 kr.46.500.000 kr.153.9 m2302.144 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1976
18 m2
Fasteignanúmer
2051408
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
09
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.840.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ugluhólar 6
IMG_2882 Large.jpeg
Skoða eignina Ugluhólar 6
Ugluhólar 6
111 Reykjavík
110.7 m2
Fjölbýlishús
413
677 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Krummahólar 8
Bílastæði
Skoða eignina Krummahólar 8
Krummahólar 8
111 Reykjavík
150.2 m2
Fjölbýlishús
623
525 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Stelkshólar 4
Skoða eignina Stelkshólar 4
Stelkshólar 4
111 Reykjavík
115 m2
Fjölbýlishús
413
669 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Úthlíð 7
Opið hús:12. ágúst kl 12:00-12:30
uthl7-4.jpg
Skoða eignina Úthlíð 7
Úthlíð 7
105 Reykjavík
105.6 m2
Fjölbýlishús
312
738 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin