Fasteignaleitin
Opið hús:28. apríl kl 16:15-17:00
Skráð 23. apríl 2025
Deila eign
Deila

Smáratún 16a

ParhúsNorðurland/Akureyri-606
109.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.500.000 kr.
Fermetraverð
543.379 kr./m2
Fasteignamat
41.050.000 kr.
Brunabótamat
54.800.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1976
Þvottahús
Garður
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2160528
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar - búið er að endurnýja tengla og eitthvað smá í töflu
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Búið er að endurnýja gler og opnanleg fög á suðurhliðinni og í forstofu
Þak
Var yfirfarið af smið árið 2022
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita - Gólfhiti á baðherbergi
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Seljandi mun endurnýja bakaraofn og viftu fyrir afhendingu eignar.
Gallar
Skemmdir eru í parketi á nokkrum stöðum.
Parket lista vantar á nokkrum stöðum.
Múrskemmdir eru á ytra birgð eignar og kominn tími á málningu.
Enginn eignaskiptasamningur er til fyrir eignina.
 
Fasteignasalan Hvammur -  466 1600 

Smáratún 16a Svalbarðseyri - Vel skipulögð 4ra herbergja parhúsaíbúð á einni hæð, vestur endi á Svalbarðseyri - stærð 109,5 m²


Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. 

Forstofa er með flísum á gólfi. 
Eldhús, hefur verið endurnýjað, hvít innrétting með góðu skúffu- og bekkjarplássi og flísar fyrir ofan bekkplötu. Stæði er í innréttingu fyrir uppþvottavél og ísskáp. Á gólfi er harð parket.
Stofa og hol eru með ljósu harð parketi á gólfi og í stofu er stór suður gluggi. 
Svefnherbergin eru þrjú, öll með ljósu harð parketi á gólfi. Eldri fataskápur með rennihurðum er í hjónaherberginu. 
Baðherbergi hefur verið endurnýjað. Flísar eru á gólfum og hluta veggja, hvít innrétting, upphengt wc, handklæðaofn, walk-in sturta og opnanlegur gluggi. Hiti er í gólfi, tengdur inn á ofninn. 
Þvottahús nýtist sem annar inngangur fyrir eignina. Þar er lakkað gólf og hvít innrétting með vask. 
Geymsla er inn af þvottahúsinu með dúk á gólfi og hillum. 

Annað
- Nýlegar hvítar innihurðar.
- Búið er að endurnýja rafmagnstengla.
- Fyrir framan forstofu og með suðurhlið hússins er steypt stétt/verönd.
- Búið er að endurnýja gler og opnanleg fög á suðurhlið hússins og í forstofu. 
- Þak var yfirfarið af smið árið 2022. Steypt loftaplata.
- Geymsluskúr á lóð fylgir með við sölu.
- Eignin er í einkasölu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/03/201921.550.000 kr.30.000.000 kr.109.5 m2273.972 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bakkatún 12b
Skoða eignina Bakkatún 12b
Bakkatún 12b
606 Akureyri
88.4 m2
Raðhús
413
689 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Skoða eignina Munkaþverárstræti 33 - eh.
Munkaþverárstræti 33 - eh.
600 Akureyri
112.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
313
550 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarlundur 2 - 201
Hlíðarlundur 2 - 201
600 Akureyri
95.4 m2
Fjölbýlishús
413
617 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Skógarhólar 11 A
Skógarhólar 11 A
620 Dalvík
94.4 m2
Raðhús
413
635 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin