Fasteignaleitin
Skráð 16. okt. 2024
Deila eign
Deila

Mýrargata 37, íb. 302

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
79.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.500.000 kr.
Fermetraverð
1.005.057 kr./m2
Fasteignamat
64.850.000 kr.
Brunabótamat
47.350.000 kr.
Lára Þyri Eggertsdóttir
Byggt 2023
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2521766_17
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýtt 2023
Raflagnir
Nýtt 2023
Frárennslislagnir
Nýtt 2023
Gluggar / Gler
Nýtt 2023
Þak
Nýtt 2023
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
5,8 fm
Lóð
0,43
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
**AFHENDING VIÐ KAUPSAMNING** LIND fasteignasala og Lára Þyri, löggiltur fasteignasali, kynna glæsilega þriggja herbergja íbúð við Mýrargötu 37 á Héðinsreitnum í 101 Reykjavík. Íbúðin er fallega hönnuð og vel skipulögð. Vandaðar innréttingar frá Axis, quartzborðplötur frá Granítsmiðjunni, gólfhiti, myndavéladyrasími. Eldhús og stofa eru opnu, björtu rými með gólfsíðum gluggum, tvö svefnherbergi. Húsið er byggt 2023 og er hannað Arkþing/Nordic. Innanhússhönnun var í höndum Sæju og glæsilegur inngarður er hannaður af Landslag arkitektum. Falleg eign með einstaka staðsetningu þar sem miðborgin, sjávarsíðan og fjöldi veitingastaða og verslana eru í nánasta umhverfi. ÍBÚÐIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING.

Íbúð 302:
Forstofa:
Parket á gólfi, fataskápur
Eldhús:
Parket á gólfi, dökk innrètting frá Axis, quartzborðplata frá Granítsmiðjunni, undirlímdur vaskur. Spanhellluborð, combi-bakarofn, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. 
Stofa: Rúmgóð og björt, parket á gólfi, gólfsíðir gluggar, útgengi á vestursvalir.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, fataskápur frá Axis. 
Svefnherbergi 2: Parket á gólfi, fataskápur frá Axis, gólfsíður gluggi. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja, dökk innrétting með ljósri quartzborðplötu, útdraganlegum skúffum og handlaug. Speglaskápur fyrir ofan innréttingu. Sturta með sturtugleri, upphengt salerni, handklæðaofn. Tengi fyrir þvottavél er á baðherbergi, skápur fyrir ofan vélar. 
Sérgeymsla (8,6 fm) í sameign, merkt 017 ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Lára Þyri Eggertsdóttir, löggiltur fasteignasali/B.A. í lögfræði í síma 899-3335 eða lara@fastlind.is
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900.- með vsk. 

Um Mýrargötu 33-39:
Mýrargata 33-39 samanstendur af fjórum íbúðabyggingum, fjögurra, fimm og sex hæða með samtals 102 íbúðum auk kjallara og samgeiginlegri bílageymslu. 
Burðarvirki húsanna er steinsteypt með hefðbundnum hætti og útveggir klæddir að utan og einangraðir með steinull. Veðurkápa hússins samanstendur af mismunandi klæðningum ss. Bond-klæðningu, ál-báru, sléttum sementsplötum (Equitone tectica) og viðarklæðningu. Gluggar eru ál-tré gluggakerfi. Karmar glugga eru úr tré og hvítlakkaðir en klæddir með áli að utanverðu. Öll opnanleg fög eru úr ál-tré og læsingarjárn eru með næturstillingu. Tvöfalt verksmiðjugler/einangrunargler frá viðurkenndum framleiðanda. Svalir eru forsteyptar með innsteyptu niðurfalli og prófíll svalahandriðs og handlisti eru galvanizerað stál  ýmist með glerskífum úr samlímdu gleri eða rimlahandriði. Á svölum íbúða eru útiljós og rafmagnstengill. Gönguleiðir að stigahúsum verða snjóbræddar og hellulagðar. Aðrar gönguleiðir verða hellulagðar, steinsteyptar eða malbikaðar.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/01/202459.150.000 kr.73.490.000 kr.79.1 m2929.077 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Barónsstígur 6
Bílastæði
Opið hús:22. okt. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Barónsstígur 6
Barónsstígur 6
101 Reykjavík
85.9 m2
Fjölbýlishús
211
930 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Njálsgata 64
Skoða eignina Njálsgata 64
Njálsgata 64
101 Reykjavík
89.5 m2
Fjölbýlishús
312
882 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Grettisgata 46 - Íb. 302
Grettisgata 46 - Íb. 302
101 Reykjavík
94.4 m2
Fjölbýlishús
212
804 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Vitastígur 9
Skoða eignina Vitastígur 9
Vitastígur 9
101 Reykjavík
68.7 m2
Fjölbýlishús
211
1163 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin