Fasteignaleitin
Skráð 13. okt. 2025
Deila eign
Deila

Rofabær 23

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
73.3 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
858.117 kr./m2
Fasteignamat
49.000.000 kr.
Brunabótamat
37.150.000 kr.
Mynd af Margrét Rós Einarsdóttir
Margrét Rós Einarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1989
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2044970
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Yfirfarið og myndað fyrir nokkru árum
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
yfirfarið og endurnýjað að hluta 2024/2025
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sérafnota reitur með afgirtri verönd í suður
Upphitun
Hitaveita og ofnakerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG og Margrét Rós, lgf, kynna í sölu fallega 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngang og afgirta suðurverönd við Rofabæ 23 í Árbæ. Um er að ræða vel skipulagað eign í litlu fjölbýli á vinsælum stað í Árbænum. Eignin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, með útgengi á afgirta tilburverönd, eitt svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Sérgeymsla sem tilheyrir íbúð er í kjallara hússins ásamt sameiginlegri reiðhjóla- og vagnageymslu. Aðkoma að húsinu er góð og næg bílastæði á lóðinni. Allar nánari upplýsingar veitir Margrét Rós lgf. í s. 856-5858 eða margret@fstorg.is*** SÆKJA SÖLUYFIRLIT HÉR ***  

Birt stærð eignar skv. fasteignaskrá HMS er 68,3 m2 en auk þess er c.a. 5 m2 geymsla í kjallara sem er ekki talin innan heildarfermetra. Eignin er því samtals 73,3 m2

Vel staðsett eign í fjölskylduvænu hverfi, stutt er í stofnbrautir ásamt því að öll helsta þjónusta er í nágrenni, m.a. leikskóla, skóla, íþróttamiðstöð, sundlaug og matvörubúðir, líkamsrækt og margt fleira. Örstutt er í góð útivistarsvæði í Elliðaárdalinn og Heiðmörk til að njóta útiverunnar og frábærar göngu- og hjólaleiðir í nágrenninu.

ERTU Í SÖLUHUGLEIÐINGUM? SMELLTU HÉR FYRIR FRÍTT VERÐMAT

Lýsing eignar:
Forstofa er með ljósum flísum á gólfi og frístandandi fataskáp. Hurð skilur að forstofu og alrými.
Stofan er björt og rúmgóð með góðum gluggum og harðparket á gólfi.
Eldhús, opið við stofu með eldunareyju, hvít innrétting með stæði fyrir uppþvottavél og dökkar flísar á gólfi. Gert ráð fyrir borðkrók inn af eldhúsi og þar er útgengi út á afgirta suðurverönd. 
Svefnherbergi er rúmgott með harðparket á gólfi og góðum fataskáp. 
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, með sturtu, hvítri innrétting við vask, salerni og tengi fyrir þvottavél.
Sérgeymsla sem tilheyrir eign er í kjallara hússins ásamt hjóla- og vagnageymsla.

Einstaklega falleg og björt tveggja herbergja íbúð með sér inngangi og suðurverönd í þessu vinsæla hverfi. Árbærinn er vinsælt hverfi, þar sem öll þjónusta er innan handar, fyrir börn og fullorðna.

** HVERS VIRÐI ER ÞÍN EIGN? SMELLTU HÉR **

Nánari upplýsingar veita:
Margrét Rós Einarsdóttir - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s. 856-5858 / margret@fstorg.is
Aðalsteinn Bjarnason - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s.773-3532 / adalsteinn@fstorg.isstorg.is.

KÍKTU Í HEIMSÓKN TIL MÍN Á FACEBOOK
VILTU VITA HVAÐ VIÐSKIPTAVINIR OKKAR HAFA SEGJA? SMELLTU HÉR


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/01/201927.600.000 kr.33.900.000 kr.68.3 m2496.339 kr.
22/04/201416.100.000 kr.21.800.000 kr.68.3 m2319.180 kr.
14/07/200713.380.000 kr.17.700.000 kr.68.3 m2259.150 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Rofabær 31
Skoða eignina Rofabær 31
Rofabær 31
110 Reykjavík
89.4 m2
Fjölbýlishús
312
698 þ.kr./m2
62.400.000 kr.
Skoða eignina Tangabryggja 18
Skoða eignina Tangabryggja 18
Tangabryggja 18
110 Reykjavík
66.9 m2
Fjölbýlishús
111
895 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Reykás 27
Skoða eignina Reykás 27
Reykás 27
110 Reykjavík
69 m2
Fjölbýlishús
211
868 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Bjallavað 15
Bjallavað 15
Skoða eignina Bjallavað 15
Bjallavað 15
110 Reykjavík
83 m2
Fjölbýlishús
211
767 þ.kr./m2
63.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin