Fasteignaleitin
Skráð 28. mars 2025
Deila eign
Deila

Víghólastígur 15

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
56.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.900.000 kr.
Fermetraverð
941.281 kr./m2
Fasteignamat
51.750.000 kr.
Brunabótamat
34.050.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1954
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2066067
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei - Pallur í suðvestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Víghólastíg 15, Kópavogi, íbúð 0101 - Fnr. 201-6308

Húsið er tvíbýlishús og er skráð byggingarár 1954 og byggingarefni steypa. Húsið var hér á árum áður notað fyrir verslun og myndbandaleigu. Íbúðin er skráð 56,2 fm og er hluti þess geymsla í kjallara. 


FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Aðkoma: Bílastæði við götu fyrir framan húsið og einnig á gafli hússins. Sameiginlegur inngangur og er íbúðin á vinstri hönd. 

Forstofa: Sameiginlegur inngangur og er íbúðin á vinstri hönd. Flísar á gólfi. 

Baðherbergi: Flísar á gólfi og við votrými. Sturta með glerþili. Upphengt salerni. Handklæðaofn. Hvít innrétting með handlaug. 

Stofa: Björt stofa sem liggur að eldhúsi. Parket á gólfi. 

Eldhús: Parket á gólfi. Svört innrétting með góðu skápaplássi. Bakstursofn í vinnuhæð. Helluborð. Innbyggður kæliskápur. 

Herbergi: Eru tvö og er parket á gólfum beggja. 

Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er í kjallara hússins og eru vélar hvorrar íbúðir fyrir sig tengdar inn á töflu viðkomandi íbúðar. 

Geymsla: Góð geymsla í kjallara bæði sameiginleg sem og lokuð afmörkuð geymsla fyrir hvora íbúð. 

Lóð: Góður pallur fyrir framan húsið með skjólveggjum sem snýr í suður, vestur og norður. 

Víghólastígur 15 er einstaklega snyrtileg íbúð á frábærum stað í Digranesinu í Kópavogi þar sem stutt er í alla þjónustu. Í dag eru tvö svefnherbergi í íbúðinni en hægt að stækka stofu og taka niður annað herbergið. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/06/202452.200.000 kr.48.000.000 kr.56.2 m2854.092 kr.
07/04/202237.600.000 kr.43.500.000 kr.56.2 m2774.021 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hamraborg 18
Skoða eignina Hamraborg 18
Hamraborg 18
200 Kópavogur
62.2 m2
Fjölbýlishús
211
867 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Marbakkabraut 5
Skoða eignina Marbakkabraut 5
Marbakkabraut 5
200 Kópavogur
65.7 m2
Fjölbýlishús
311
820 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 14
Skoða eignina Hafnarbraut 14
Hafnarbraut 14
200 Kópavogur
40.6 m2
Fjölbýlishús
11
1303 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 14C
Skoða eignina Hafnarbraut 14C
Hafnarbraut 14C
200 Kópavogur
40.6 m2
Fjölbýlishús
211
1303 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin