Fasteignaleitin
Skráð 20. jan. 2025
Deila eign
Deila

Grenilundur 6 202

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
103.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
627.053 kr./m2
Fasteignamat
54.950.000 kr.
Brunabótamat
46.650.000 kr.
Sigurpáll Árni Aðalsteinsson
Löggiltur fatsteigna og skipasali
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2273469
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Talið í lagi - Ekki skoðað.
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Talið í lagi - Ekki skoðað.
Gluggar / Gler
Gott svo vitað sé.
Þak
Talið í lagi - Ekki skoðað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
14,09
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Kasa fasteignir 461-2010.

Grenilundur 6 íbúð 202. Falleg og vel staðsett 4 herbergja 103,5 fm. íbúð á efri hæð í fjórbýli.


Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, hjónaherbergi, tvö barnaherbergi, baðherbergi, geymslu og þvottahús ásamt vestur svölum með frábæru útsýni.

Forstofa: Er flísalögð með fataskáp.
Stofa: Er í opnu rúmgóðu og björtu rými þar er parket á gólfum. Gengið er út á svalir frá stofu/eldhúsi. Svalir eru mjög rúmgóðar.
Eldhús: Er í opnu rými, með stofu, innbyggður tvöfaldur ískápur og flísar á milli skápa, keramik hella, uppþvottavél.
Herbergi: Eru þrjú í eigninni, öll með parketi á gólfi og fataskápum í tveimur herbergja.
Baðherbergi: Flísalagt. Ljós innrétting með vaski. Baðkar með glerhurð og salerni.
Geymsla: Er með skáp og hillum, opnanlegur gluggi.
Þvottahús: Flísar á gólfum, ljós innrétting með plássi fyrir þvottavél og þurrkara. Vaskur í borðplötu.

Annað:
- Vel skipulögð eign.
- Rúmgóðar vestursvalir.
- Ísskápur og uppþvottavél fylgja með við sölu.
- Stutt í leik- og grunnskóla.
- Göngufæri við Bónus.
- Rétt við golfvöllinn.

Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/09/202236.850.000 kr.52.000.000 kr.103.5 m2502.415 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Davíðshagi 6 íbúð 101
Davíðshagi 6 íbúð 101
600 Akureyri
94.4 m2
Fjölbýlishús
413
688 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 41 íbúð 302
Kjarnagata 41 íbúð 302
600 Akureyri
102.1 m2
Fjölbýlishús
514
636 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 37 íbúð 301
Kjarnagata 37 íbúð 301
600 Akureyri
94.1 m2
Fjölbýlishús
413
700 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 41
Skoða eignina Kjarnagata 41
Kjarnagata 41
600 Akureyri
102.1 m2
Fjölbýlishús
43
636 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin