Fasteignaleitin
Opið hús:19. sept. kl 17:30-18:00
Skráð 16. sept. 2025
Deila eign
Deila

Norðurbakki 9B

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
150.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
113.900.000 kr.
Fermetraverð
757.314 kr./m2
Fasteignamat
96.800.000 kr.
Brunabótamat
89.780.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2015
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2293307
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
11
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Verið er að skipta hluta glugga út.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Verið er að skipta út hluta glugga í íbúðinni og er seljandi búinn að greiða stærstan hluta þess kostnaðar en endalegt uppgjör liggur ekki fyrir. 
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna Norðurbakka 9B - Fnr. 229-3307

Eignin er skráð 150,4 fm 4 herbergja íbúð í fjölbýli og er skráð byggingarár 2015. Íbúðarhlutinn er skráður 131,8 fm og tvær geymslur 12,5 og 6,1 fm. Tvennar svalir eru í íbúðinni.  Einnig gott að sjá skipulag íbúðarinnar á teikningu sem er þar sem ljósmyndirnar eru af eigninni. 

FÁÐU SENT SÖLUYFIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Aðkoma: Malbikuð stæði eru fyrir framan húsið. Mjög snyrtileg sameign í stigaganginum. 

Forstofa: Flísar á gólfi. Rúmgóður fataskápur. 

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Útgengt á svalir úr stofu. 

Eldhús: Eikarinnrétting og eyja með Miele spansuðuhelluborði og háfi yfir. Miele bakstursofn í vinnuhæð sem er bæði með hefðbundna hitum og gufuhitun til eldunnar eða baksturs. Barstólar sem eru við eyjuna geta fylgt með. Uppþvottavél og kæli/frystiskápur geta fylgt með. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Eikarinnrétting með handlaug. Baðkar með sturtutæki og glerþili. Upphengt salerni. 

Þvottahús: Flísar á gólfi. Góð hvít innrétting. 

Svefnherbergi: Eru þrjú talsins og er parket á gólfum þeirra allra. Fataskápar eru í öllum herbergjunum. 

Bílastæði: Merkt bílastæði er í kjallara og er rafhleðslustöð við stæðið. Önnur geymslan sem fylgir íbúðinni er beint inn af bílastæði. 

Geymslur: Tvær geymslur fylgja með og er önnu þeirra 12,5 fm á geymslugangi en hin er fyrir aftan bílastæði og er skráð 6,1fm. 

Lóð: Sameiginleg frágengin lóð. 

Norðurbakki 9B er falleg fjögurra herbergja vönduð íbúð í fallegu fjölbýlishúsi. Á þaki hússins eru svo sameiginlegar þaksvalir með fallegu útsýni til allra átta. Frábær staðsetning og stutt i skóla og leikskóla og alla þjónustu í miðbænum. Útivistarmöguleikar í göngufæri. Kaffihús og bakarí á Norðurbakkanum og stutt í verslunarmiðstöðina Fjörð. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
 Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is.

Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/12/202269.450.000 kr.93.000.000 kr.150.4 m2618.351 kr.
21/02/202269.450.000 kr.84.000.000 kr.150.4 m2558.510 kr.
19/02/202166.100.000 kr.67.250.000 kr.150.4 m2447.140 kr.
23/11/201621.550.000 kr.48.950.000 kr.150.4 m2325.465 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2015
Fasteignanúmer
2293307
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
B6
Númer eignar
7
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.030.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Miðvangur 69
Bílskúr
Skoða eignina Miðvangur 69
Miðvangur 69
220 Hafnarfjörður
187.3 m2
Raðhús
614
651 þ.kr./m2
121.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkuhvammur 10
Bílskúr
Skoða eignina Brekkuhvammur 10
Brekkuhvammur 10
220 Hafnarfjörður
166.5 m2
Einbýlishús
412
748 þ.kr./m2
124.500.000 kr.
Skoða eignina Þrastahraun 4
Bílskúr
Skoða eignina Þrastahraun 4
Þrastahraun 4
220 Hafnarfjörður
159.9 m2
Einbýlishús
513
687 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Hverfisgata 39
Opið hús:18. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Hverfisgata 39
Hverfisgata 39
220 Hafnarfjörður
132.2 m2
Einbýlishús
524
907 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin