Fasteignaleitin
Skráð 10. okt. 2025
Deila eign
Deila

Fannafold 127

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
125.9 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
117.900.000 kr.
Fermetraverð
936.458 kr./m2
Fasteignamat
94.400.000 kr.
Brunabótamat
75.900.000 kr.
Mynd af Arinbjörn Marinósson
Arinbjörn Marinósson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1987
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2041393
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
uppprunalegar
Gluggar / Gler
skipt um gler 2020
Þak
þakkantur endurnýjaður og þak málað 2019
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt á skrá! Fannafold 127 í Reykjavík

Lind fasteignasala kynnir afar fallegt, vel skipulagt og bjart parhús á einni hæð með þremur rúmgóðum svefnherbergjum í botnlangagötu við Fannafold 127 í Grafarvogi. Komið er inn í opið alrými frá forstofu sem skiptast í stofu, borðstofu og eldhús. Útgengt er á verönd með notalegri lýsingu og garð frá stofu. Bílskúr er 22 fm með með inngangshurð á bílskúrshurð. Auk þess er aðgengi í gott geymsluloft frá bílskúr.

*** Eign sem vert er að skoða ***
*** Gott viðhald á húsi í gegnum árin ***
*** Stór og afgirtur sólpallur ***
*** Hellulagt bílaplan sem rúmar 3 bíla ***


Nánari upplýsingar veita Arinbjörn Marinósson lgf, í síma 822-8574, tölvupóstur arinbjorn@fastlind.is eða Heimir Hallgrímsson í síma 849-0672, tölvupóstur heimir@fastlind.is


Nánari lýsing:
Forstofa: Er flísalögð og með góðum skápum.
Eldhús: Er opið við borðstofu og stofu. Flísar á gólfi og gólfhiti. Eldhúsið var endurnýjað á smekklegan máta árið 2008.
Borðstofa: Stofa og hol eru í sama rými með parketi á gólfi. Útgengi er frá stofu á afgirta timburverönd.
Svefnherbergi: Eru öll rúmgóð með fataskápum sem ná upp í loft. Svefnherbergin eru parketlögð.
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf. Sturtuklefi er á baðherbergi og gott skápaplás. 
Geymsluloft: Er u.þ.b. 10 fermetrar að stærð að grunnfleti og ekki inn í fermetratölu hússins. Einangrað og rúmgott.
Þvottaherbergi: Hefur að geyma góða innréttingu með hækkun undir þvottavél og þurkara: Mjög gott skápaplás og vinnuaðstaða er innan þvottaherbergis.
Bílskúr: Er 22 fm að stærð. Bílskúrshurð er með inngangshurð og er því möguleiki á að leigja hann út eða útbúa sér herbergi ef að vilji er fyrir því. Auk þess er u.þ.b. 10 fm geymsluloft innan bílskúrs sem eru ekki inni í birtri stærð hússins.
Sólpallur: Er 26 fm. að stærð. Skjólgirðing er allann hringinn og er útgengt út í garð frá sólpalli. Falleg kvöldlýsing er á sólpalli.



-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 5D - íb. 403
Bílastæði
Jöfursbás 5D - íb. 403
112 Reykjavík
115.2 m2
Fjölbýlishús
312
997 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5
Bílastæði
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
125.8 m2
Fjölbýlishús
322
874 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Sóleyjarimi 13
Opið hús:20. okt. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Sóleyjarimi 13
Sóleyjarimi 13
112 Reykjavík
141.5 m2
Hæð
322
763 þ.kr./m2
107.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5
Bílastæði
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
115.2 m2
Fjölbýlishús
312
997 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin