Fasteignaleitin
Skráð 24. júní 2025
Deila eign
Deila

Hrólfsskálamelur 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Seltjarnarnes-170
74.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
1.068.182 kr./m2
Fasteignamat
76.800.000 kr.
Brunabótamat
54.050.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2016
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2355745
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Frá því að húsið var byggt
Raflagnir
Frá því að húsið var byggt
Frárennslislagnir
Frá því að húsið var byggt
Gluggar / Gler
Frá því að húsið var byggt
Þak
Frá því að húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt í sölu! Hrólfsskálamelur 3 Seltjarnarnesbæ - Bókið skoðun.

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir til sölu glæsilega og vel skipulagða 74,8 fermetra 2ja herbergja íbúð á 2. hæð, þar af 9,9 fermetra sérgeymsla í kjallara, í nýlegu fjölbýli með lyftu við Hrólfsskálamel 3 á Seltjarnarnesi. Sér bílastæði í lokuðum bílakjallara (B134) þar sem möguleiki er að setja upp rafhleðslustöð. Íbúðin er stílhrein og vönduð með fallegum innréttingum og aukinni lofthæð yfir allri íbúð. Fallegt harðparket á alrými og herbergjum sem var endurnýjað nýlega ásamt tenglum og rofum íbúðar. Innfelld lýsing í loftum yfir eldhúsi og baðherbergi. Rúmgóðar suðvestursvalir með glerhandriði sem snúa inn í bakgarð hússins. Þvottarými fyrir þvottavél og þurrkara innan baðherbergis og mynddyrasími. Vandaðar gardínur í allri íbúðinni fylgja með. Á jarðhæð er sérgeymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Húsið er byggt árið 2016, einangrað að utan, álklætt/flísaklætt og viðhaldslítið með fallega frágenginni lóð. Hellulagðrar stéttir með snjóbræðslu fyrir framan hús. Sameign er afar snyrtileg með flísum í sameiginlegri forstofu og teppi á stigagangi. Rafmagshurðaopnanir í sameign og dropakerfi. Innihurðir eru allar extra breiðar og gera því allt aðgengi fyrir hjólastóla þægilegra.

Staðsetning hússins er afar góð. Stutt í alla verslun og þjónustu eins og matvörubúðir, apótek, bókasafn, bakarí, heilsugæslu o.fl. Sundlaug, íþróttasvæði og líkamsræktarstöð í göngufjarlægð. Afar fallegar göngu- og hjólaleiðir í næsta nágrenni við sjóinn.

Nánari lýsing:

Forstofa: Með harðparketi á gólfi, innbyggðum skápum og innfelldri lýsingu í lofti.
Alrými samanstendur af stofu og eldhúsi. 
Stofa: Með harðparketi á gólfi, gluggum til suðvesturs og aukinni lofthæð. Stofa rúmar vel setustofu og borðstofu. Stofa er opin við eldhús og með útgengi á svalir. 
Svalir: Eru rúmgóðar (djúpar) og snúa til suðvesturs. Sólríkar svalir sem snúa inn í bakgarð hússins.
Eldhús: Með harðparketi á gólfi og fallegri hvítri eldhúsinnréttingu. AEG stál bakaraofn og AEG helluborð. Kæliskápur með frysti og innb. uppþvottavél. Lýsing undir efri skápum og innfelld lýsing í lofti.
Svefnherbergi: Er rúmgott og með harðparketi á gólfi. Góðir skápar, aukin lofthæð og gluggi til suðvesturs.
Baðherbergi: Er rúmgott, með flísum á gólfi og hluta veggja og gólfhita. Flísalögð rúmgóð sturta með glerþili og handklæðaofni. Falleg innrétting við vask og upphengt salerni. Rými fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu (með upphækkun) og innfelld lýsing í lofti.

Bílastæði: Sérbílastæði í lokuðum bílakjallara (B134).

Geymsla: Er 9,9 fermetrar og er staðsett í kjallara.
Hjóla og vagnageymsla: Er rúmgóð og snyrtileg. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/04/202153.100.000 kr.50.000.000 kr.74.8 m2668.449 kr.
20/07/20164.480.000 kr.40.900.000 kr.74.8 m2546.791 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2009
Fasteignanúmer
2355745
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
34
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.800.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Melabraut 13
Skoða eignina Melabraut 13
Melabraut 13
170 Seltjarnarnes
90.9 m2
Fjölbýlishús
413
846 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Unnarbraut 28
Skoða eignina Unnarbraut 28
Unnarbraut 28
170 Seltjarnarnes
81.4 m2
Fjölbýlishús
312
957 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrargata 26
Bílastæði
Skoða eignina Mýrargata 26
Mýrargata 26
101 Reykjavík
66.3 m2
Fjölbýlishús
211
1160 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Valshlíð 12
Bílastæði
Opið hús:05. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Valshlíð 12
Valshlíð 12
102 Reykjavík
78 m2
Fjölbýlishús
211
1050 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin