Fasteignaleitin
Skráð 15. júní 2025
Deila eign
Deila

Melabraut 13

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Seltjarnarnes-170
90.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
76.900.000 kr.
Fermetraverð
845.985 kr./m2
Fasteignamat
72.850.000 kr.
Brunabótamat
39.700.000 kr.
Byggt 1956
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2067765
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
Sérafnotareitur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Trausti fasteignasala, Viktoría Rannveig Larsen löggiltur fasteignasali og Kristján Baldursson hdl og löggiltur fasteignasali kynna glæsilega íbúð á jarðhæð í þriggja íbúða húsi við Melabraut 13, 170 Seltjarnarnesi. Eignin skiptist í forstofu, gang, 3 svefnhverbergi, baðherbegi og samliggjandi eldhús og stofu ásamt rúmgóðum sérafnotareit. Eignin hefur verið endurnýjuð á virkilega snyrtilegan hátt á síðustu árum. 

***Bókið skoðun***

Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands alls 90,9 fm þar af er íbúðin 85,3 fm og geymsla í sameign 5,6 fm.

Nánari lýsing á eign:
Forstofa: Gengið er inn í forstofu, þaðan er gengið inn að einu svefnherbergi og áfram inn íbúðina. Parket á gólfi. 
Eldhús og stofa: Snyrtilegt L-laga eldhús með fallegri hvítri innréttingu og dökkri borðplötu ásamt tengi fyrir uppþvottavél. Stofan er samliggjandi með eldhúsi og er rýmið mjög bjart. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Snyrtilegt með vask, sturtuklefa og salerni ásamt glugga. Flísalagt í hólf og gólf.
Svefnherbergi: Eru þrjú talsins, öll virkilega rúmgóð, gengið er út á sérefnotareit úr einu herbergjanna. Parket á gólfi.  
Þvottahús: Er staðsett inn af forstofu/gangi og er sameiginlegt með hinum íbúðum hússins.
Sameign: Sér geymsla er staðsett inn af þvottahúsi. 

Um er að ræða frábæra eign með góðu skipulagi á besta stað á Seltjarnarnesinu þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, leikskóla og skóla.

Allar nánari upplýsingar um eignina veita:
Kristján Baldursson hdl og löggiltur fasteignasali í síma 867-3040 eða á netfanginu kristjan@trausti.is og Viktoría R. Larsen, Löggiltur fasteignasali í síma 6185741 eða á netfanginu viktoria@trausti.is 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/02/201422.400.000 kr.24.500.000 kr.80.7 m2303.593 kr.
20/01/201422.400.000 kr.19.000.000 kr.80.7 m2235.439 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Trausti fasteignasala
https://www.trausti.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Melabraut 29
Skoða eignina Melabraut 29
Melabraut 29
170 Seltjarnarnes
87.9 m2
Fjölbýlishús
312
863 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Hrólfsskálamelur 3
Bílastæði
Hrólfsskálamelur 3
170 Seltjarnarnes
74.8 m2
Fjölbýlishús
211
1068 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Unnarbraut 28
Skoða eignina Unnarbraut 28
Unnarbraut 28
170 Seltjarnarnes
81.4 m2
Fjölbýlishús
312
957 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Úthlíð 7
uthl7-4.jpg
Skoða eignina Úthlíð 7
Úthlíð 7
105 Reykjavík
105.6 m2
Fjölbýlishús
312
738 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin