Fasteignaleitin
Skráð 20. okt. 2025
Deila eign
Deila

Grænamörk 2

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
64.2 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
50.000.000 kr.
Fermetraverð
778.816 kr./m2
Fasteignamat
38.700.000 kr.
Brunabótamat
41.300.000 kr.
Mynd af Loftur Erlingsson
Loftur Erlingsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2271882
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Pallur
Upphitun
Hitaveita/ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali s.8969565 og Hús fasteignasala kynna í einkasölu:
Grænamörk 2, Selfossi, hlýleg tveggja herbergja, 58,7fm íbúð á jarðhæð með sér inngangi, auk 5,5fm geymslu í kjallara í vönduðu fjölbýli fyrir 50 ára og eldri. 
Eignin er skráð samtals 64,2fm.

Forstofan er flísalögð og með skáp fyrir yfirhafnir. Rúmgott flísalagt þvottahús á vinstri hönd með upphækkun fyrir þvottavél og þurrkara. Inni er opið rými stofu og eldhúss. Eldhúsið með góðu skápaplássi og vönduðum tækjum frá Siemens. Gengt úr stofu út á pall mót suðri, dálítill sérnotaflötur utan við hann og svo snyrtilegur sameiginlegur garður umhverfis húsið.  Svefnherbergið rúmgott og með miklum fataskápum.  Baðherbergið flísalagt í hólf og gólf, hornsturta, handklæðaofn, handlaug á innréttingu og upphengt klósett. Nýlegt harðparket á gólfum eldhúss, stofu og svefnherbergis.  
Lóðin og umhverfi hússins allt vel hirt og hið snyrtilegasta, sem og húsið sjálft sem er byggt með það fyrir augum að halda viðhaldsþörf í lágmarki.

-- VINSAMLEGAST BÓKIÐ EINKASKOÐUN --

Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali veitir allar nánari upplýsingar og sýnir eignina.
S. 896 9565    loftur@husfasteign.is  

 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna:
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, (0,4% fyrstu kaup)  lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
 
Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/06/202024.050.000 kr.28.000.000 kr.64.2 m2436.137 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fossvegur 6
Skoða eignina Fossvegur 6
Fossvegur 6
800 Selfoss
73.1 m2
Fjölbýlishús
211
683 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34B - Íb. 503
Eyravegur 34B - Íb. 503
800 Selfoss
66.5 m2
Fjölbýlishús
312
750 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Víkurmói 2
Skoða eignina Víkurmói 2
Víkurmói 2
800 Selfoss
77.5 m2
Fjölbýlishús
312
668 þ.kr./m2
51.800.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 38
Skoða eignina Eyravegur 38
Eyravegur 38
800 Selfoss
77.9 m2
Fjölbýlishús
312
616 þ.kr./m2
48.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin