Magnús Már Lúðvíksson Löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna: afhending við kaupsamning
Sérlega falleg og rúmgóð 6 herbergja 176,2 fm íbúð á 2 hæðum í tvíbýli með stórum þaksvölum og sérmerktu bílastæði að Drangsskarði 4B, 221 Hafnarfjörður - í Skarðshlíð.
Eignin skilast fullbúin með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél en án megin gólfefna.
Bókið skoðun hjá Magga í síma 699-2010 eða maggi@remax.is // Sýni alla daga
// Gólfhiti
// Aukin lofthæð
// 4 Svefnherbergi + 2 stofur
// Innréttingar frá Björninn https://www.bjorninninnrettingar.is/
Skápahurðir eru hvítar eða gráar að lit
// Borðplötur frá Fanntófell https://fanntofell.is/
Eldhúsinnrétting skilast með tækjum og búnaði frá AEG
// 98,1 fm Þaksvalir
Nánari lýsing:
Neðri hæð: 63,7 fm
Anddyri: Flísar á gólfi, fataskápur
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum að hluta, handlaug, sturta með hertu glerskilrúmi, upphengt salerni.
Sjónvarpsrými: Er í miðrými á neðri hæð.
Geymsla: Innan íbúðar.
Herbergi: 10,0 fm. Fataskápur.
Herbergi: 10,0 fm. Fataskápur.
Efri hæð: 112,5 fm + þaksvalir
Stofa: Opin og björt með stórum gluggum, opin við eldhús.
Eldhús: Gott skápa- og borðpláss, eyja með spanhelluborði og innfeldum gufugleypi, innfelld uppþvottavél og ísskápur, ofn í vinnuhæð, góður borðkrókur.
Þvottahús: Innan íbúðar, tengi fyrir skolvask, vaskur fylgir ekki.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum að hluta, innrétting undir handlaug, sturta með hertu glerskilrúmi, upphengt salerni.
Herbergi: 9,0 fm. Fataskápur.
Hjónaherbergi: 15,0 fm. Fataherbergi.
Þaksvalir: 98,1 fm þaksvalir með stórkostlegu útsýni
Lóðarfrágangur: Húsunum verður skilað fullbúnum með malbikuðum svæðum, hellulögn og túnþökum. Inngangar verða steyptir og/eða hellulagðir. Þökulögð svæði verða frágengin en gróðurbeð og gróður fylgir ekki.
Til áréttingar:
Upplýst er um að lóðin verður byggingasvæði í einhvern tíma eftir að eignir eru afhendar og að lokaúttekt getur tafist þar til lóðin og öll mannvirki innan lóðar eru fullkláruð.
Seljandi mun ábyrgjast lokaúttekt á eigninni en afsal kann að fara fram áður en lokaúttekt á eigninni/heildareigninni fæst.
Sjá nánari upplýsingar um eignina í skilalýsingunni og hönnunargögnun eins og byggingarnefndarteikningum.
Kaupandi greiðir 0,3% af brunabótamati í skipulagsgjald þegar það verður lagt á.
Kaupandi greiðir 0,8% af fasteignamati sem sýslumaður áætlar fyrir kaupsamning.
Frekari upplýsingar veitir
Magnús Már Lúðvíksson
Löggiltur fasteignasali
Sími 699-2010 eða maggi@remax.is
RE/MAX skeifan 17, 108 Reykjavík.