Fasteignaleitin
Skráð 9. sept. 2024
Deila eign
Deila

Stekkholt 12

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
168.4 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
95.900.000 kr.
Fermetraverð
569.477 kr./m2
Fasteignamat
70.900.000 kr.
Brunabótamat
70.550.000 kr.
Mynd af Elín Viðarsdóttir
Elín Viðarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1968
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2187299
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
sagt í lagi
Þak
sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Þær framkvæmdir sem átt hafa sér stað á árunum 2020-2024 skv. seljanda:
Lóð: Gróðursett 15 tré, 30 runnar, um 50 öðrum runnaplöntum. Steinabeð unnið. Lóðin unnin upp að hluta, jöfnun jarðvegs. Hellulagning á 2 af fjórum veröndum. Timbur á 4ðu verönd pússað niður og oliuborið.
Hús að utan; Þak hreinsað, grunnað og málað. Þakrennukerfi skipt út og nýjar álrennur settar í stað. Þakkantur smíðaður að hluta. Eldri klæðning hússins fjarlægð. Settur vandaður einangrubardúkur, lektur og húsið klætt neð standandi Lerki.
Allur viður annar að utan pússaður og málaður.
Hús að innan;  Allt hreinsað út. Stofa: ofnar, tenglar og gólf og veggklæðning fjarlægð. Gólf flotað, gólfhiti settur. Harðparket frá Ebson. Allt tréverk á veggjum og lofti pússað niður og jafnað og málað í með næst upprunalegum tónum.myndverk unnið. Forstofa: innrétting og ofnar fjarlægðir. Flísalagt (Ebson). Fatahengi, lokað sett upp. Gólfhiti settur. Timpurþil fjarlægt og gler möl sett og myndverk unnið. Útihurð hreinsuð upp LG oliuborin. Eldhús. Gert fokhelt. Allt hreinsað út, lagnir hreinsaðar gólfhiti settur, gólf flotað, parket. Eldhúsinnrétting í nánast orginal mynd frá GKS. Frystir, ísskápur, uppþvottavél og helluborð frá Progress. Hönnunarstólar geta fylgt neð ( u.þ.b 300 þ). Gangur, flötum gólfhiti og parket. Herbergi parket, nýir ofnar. Baðherbergi. Stækkað um tæpan helming ( búri lokað). Milliveggir brotnir. Allt hreinsað út. Ný skolplögn og vatnslagnir. Flísar frá Ebson. Loft klætt með þiljum frá Ebson. Upphengt klósett. Handklæðaofn. Sturta og glerþil. Ný innrétting.
Allar hurðar pússaðar og glærlakkaðar, settir nýir svartir húnar. Nýir tenglar í íbúðinni. Ný ljós og kastarar frá Rafkaup . Nýjar gardínur. Veggir, burðar utar og loft pússað niður og málað. Bílskúr gólf og veggir málaðir
Fasteignasalan Valhöll og Elín Viðarsdóttir lgfs, elin@valholl.is, gsm. 695-8905, kynna í einkasölu,
STEKKHOLT 12
EINSTAKT HÖNNUNARHÚS. TEIKNAÐ AF GUÐMUNDI KR. GUÐMUNDSSYNI ARKITEKT.
NÝLEGA (2020-2024) MIKIÐ ENDURNÝJAÐ.

- Einbýlishús skráð 168,4 fm (135,8 fm hús og 32,6 fm bílskúr)
- Fallegur frágangur og vandað efnisval

- Ný Lerkiklæðning utanhúss
- Nýtt ónotað eldhús frá GKS
- Endurnýjað baðherbergi með stækkun
- Endurnýjuð gólf; settur gólfhiti, gólf flotuð og parket/flísar frá Ebson
- Lagt var upp með að virða og viðhalda húsinu mv. teikningu Guðmundar Kr. Guðmundssonar arkitekts að fremsta megni.


Glæsilegt, bjart og fallegt 4 - 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með bílskúr, verönd og stórri lóð,  innst í botnlangagötu, miðsvæðis í lágreistu grónu hverfi Selfoss.

Eignin skiptist í; Forstofu, stofu/borðstofu, eldhús, gang, 4 svefnherbergi (2 sameinuð), Baðherbergi, Þvottahús og Bílskúr.

Forstofa: Flísar á gólfi og veggjum. Hvítir fataskápar. Hiti í gólfi. 
Stofa/borðstofa: Mjög rúmgóð. Parket útgengi á hellulagða verönd á suðurhlið hússins.Gólfhiti.
Veggur skilur að stofu/borðstofu og eldhús. Innbyggðar hurðar eru sitthvorsvegar við hann þannig að hægt er að loka alveg á milli stofu og eldhúss.
Eldhús: Endurnýjað með hvítri háglans eldhúsinnréttingu á heilum vegg og eyju, í nánast orginal mynd. Innréttingin er sérsmíðuð frá GKS. Frystir, ísskápur, uppþvottavél og helluborð frá Progress. Innréttingin og tækin eru ´ný og ónotuð. Útgengi er úr eldhúsinu á timburverönd og út í garðinn. 
Gangur: Parketlagður. Gólfhiti. Af honum eru 4 herbergi, baðherbergi og þvottahús.
4 Herbergi: Öll nýlega parketlögð, nýir ofnar. 3 með skápum:
Stórt herbergi: Var áður 2 herbergi og auðvelt að breyta aftur, með parketi á gólfi og tveimur skápaeiningum.  
Minna herbergi: með parketi á gólfi, 
Hjónaherbergi: Rúmgott og nýlegum fataskápum á heilum vegg. 
Baðherbergi: Mjög fallega endurnýjað. Stækkað um tæpan helming ( búri lokað). Milliveggir brotnir. Allt hreinsað út. Ný skolplögn og vatnslagnir.
Flísalagt á gólfi og veggjum. Loft klætt með þiljum. Upphengt salerni, handklæðaofn, walk in sturta og glerþil. Ný vaskinnrétting.
Þvottahús: m/tengi fyrir þvottavél og þurrkara og gengið þaðan inn í bílskúr. Gluggi.

Annað: Allar hurðar eru nýlega pússaðar og glærlakkaðar, settir nýir svartir húnar. Nýir tenglar voru settir í íbúðarhlutann. Ný ljós og kastarar. Nýjar gardínur. Veggir, burðar utar og loft pússað niður og málað. 
Árið 2019 var sett ný rafmagnstafla og rafmagn yfirfarið

Bílskúr: Mjög rúmgóður innangengur bílskúr með skápum, heitu og köldu vatni og rafmagni.  Rafmagnsstýrð hurð.  Tvennar dyr eru á bílskúr, önnur við hliðina á bílskúrshurð en hin út í garð á bak við húsið.  Bílskúr gólf og veggir nýmálaðir (maí 2024).

Lóð: Hún er 706 fm. Lóðin var nýlega unnin upp að hluta; jöfnun jarðvegs. Hellulagning á 2 af fjórum veröndum. Timbur á 4ðu verönd pússað niður og oliuborið. Gróðursett 16 tré, 32 runnar, um 40 gljámisplar. Steinabeð unnið.

Allar nánari upplýsingar veitir Elín Viðarsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 695-8905 eða elin@valholl.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/05/202041.600.000 kr.44.700.000 kr.168.4 m2265.439 kr.
08/06/201830.900.000 kr.41.500.000 kr.168.4 m2246.437 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1968
32.6 m2
Fasteignanúmer
2187299
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grafhólar 3
Bílskúr
Skoða eignina Grafhólar 3
Grafhólar 3
800 Selfoss
190.3 m2
Raðhús
514
523 þ.kr./m2
99.500.000 kr.
Skoða eignina Fosstún 6
Bílskúr
Skoða eignina Fosstún 6
Fosstún 6
800 Selfoss
175.1 m2
Einbýlishús
413
553 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Jórutún 3
Skoða eignina Jórutún 3
Jórutún 3
800 Selfoss
196 m2
Einbýlishús
726
494 þ.kr./m2
96.800.000 kr.
Skoða eignina Kjarrmói 2
Skoða eignina Kjarrmói 2
Kjarrmói 2
800 Selfoss
172.6 m2
Parhús
413
532 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin