Fasteignaleitin
Skráð 7. apríl 2025
Deila eign
Deila

Ásakór 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
63.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.500.000 kr.
Fermetraverð
942.948 kr./m2
Fasteignamat
50.600.000 kr.
Brunabótamat
36.150.000 kr.
Mynd af Páll Guðjónsson
Páll Guðjónsson
Lögg. fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2288683
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Bær og Páll Guðjónsson kynna: Falleg og björt tveggja herbergja íbúð á þriðju hæð (efstu hæð) í góðu lyftuhúsi við Ásakór 6, 203 Kópavogur. Sér þvottahús/geymsla er innan íbúðar ásamt sér geymslu íbúðar í sameign. Húsið er klætt með viðhaldslítilli klæðningu. Eignin er skráð skv. fasteignaskrá 63,1 fm.

Nánari lýsing:
Komið er inn frá sameign inn í forstofu með flísum á gólfi og skáp. Frá forstofu er innangengt í þvottahús með ljósri innréttingu, skolvaski og hillum, flísar á gólfi. Baðherbergi með hvítri snyrtilegri innnréttingu og speglaskáp, baðkar, flísalagt í hólf og gólf. Eldhús, sem opið er inn í stofu, er með rúmgóðri hvítri innréttingu. Björt stofa með útgengi út á vestur svalir með fallegu útsýni. Gott svefnherbergi með klæðaskáp. Á gólfum íbúðar er ljóst harðparket en á forstofu, baðherbergi og þvottahúsi eru flísar. Í sameign er sér geymsla íbúðar ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Um er að ræða snyrtilega eign á vinsælum fjölskylduvænum stað í 203 Kópavogi. Stutt er í leik- og grunnskóla og helstu þjónustu ásamt útivist í ósnortinni náttúru.

Nánari upplýsingar gefur Páll Guðjónsson í síma 699 4994 eða á netfangið pall@fasteignasalan.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/03/202133.050.000 kr.41.000.000 kr.63.1 m2649.762 kr.
19/12/20078.430.000 kr.16.900.000 kr.63.1 m2267.828 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hlíðarhjalli 18
Hlíðarhjalli 18
200 Kópavogur
65.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
211
881 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Hamraborg 28
Skoða eignina Hamraborg 28
Hamraborg 28
200 Kópavogur
77.2 m2
Fjölbýlishús
312
776 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hamraborg 26
Skoða eignina Hamraborg 26
Hamraborg 26
200 Kópavogur
69.9 m2
Fjölbýlishús
312
857 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Borgarholtsbraut 69
Borgarholtsbraut 69
200 Kópavogur
74.9 m2
Fjölbýlishús
211
800 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin