Fasteignaleitin
Skráð 9. apríl 2025
Deila eign
Deila

Hlíðarhjalli 18

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
65.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
881.279 kr./m2
Fasteignamat
56.050.000 kr.
Brunabótamat
34.300.000 kr.
Mynd af Aðalsteinn Bjarnason
Aðalsteinn Bjarnason
Fasteignasali
Byggt 1988
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2061774
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt - Viðhaldið
Þak
Upprunalegt - Viðhaldið
Svalir
Hellulögð verönd
Lóð
22,6
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Í sumar (2025) er áætlað að mála gluggalista og fara í viðhald á þakskeggi, sem verður greitt af seljanda. - Fyrirhugað er að mála húsið árið 2026 eða 2027.
*** EIGNIN ER SELD, MEÐ FYRIRVARA ***

Fasteignasalan TORG og Aðalsteinn Bjarnason lgf., kynna í sölu rúmgóða og snyrtilega 2ja herbergja neðri íbúð í tvíbýlishúsi með sérinngangi, sér bílastæði og stóran sérafnotareit (c.a 90 m2) sunnan og vestan megin við húsið. Á sérafnotareit er m.a. fallega ræktaður garður og skjólgóð verönd til suðurs í suðurhlíðum Kópavogs. Heildarstærð íbúðar samkvæmt fasteignaskrá HMS er 65,70 m2. Eignin er staðsett neðst í suðurhlíðum kópavogs alveg niður við vinsæl útivistarsvæði, göngu og hjólaleiðir í Kópavogsdalnum. 

*** SMELLIÐ HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN ***

Nánari skipting og lýsing á eignahlutum:
Forstofa: Komið inn um sérinngang. Flísar á gólfi.
Stofa: Parket á gólfi og stór gluggi til suðurs.
Eldhús: Ágæt upprunaleg innrétting. Ofn og helluborð. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Flísar hátt og lágt. Vaskur ofan á skáp, veggskápur og bað með sturtu.
Þvottarými: Inn af baðherbergi. Flísar á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott með góðum gluggum og útgengi í garð. Parket á gólfi.
Geymsla: Inn af borðkrók í eldhúsi. Ágæt geymsla með hillum.
Útigeymsla: Undir útitröppum. Köld geymsla fyrir áhöld og annað.
Verönd: Hellulögð verönd til suðurs.
Bílastæði: Sérstæði fylgir íbúð á austurenda lóðar.
Sérafnotareitur: Íbúðin hefur sérafnot af 54,5 m2 svæði á lóð við suðurhlið og 35,4 m2 við vestur hlið hússins, alls samtals 89,9 m2.

*** SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SÆKJA SÖLUYFIRLIT ***

Nánari upplýsingar veita:
Aðalsteinn Bjarnason - Löggiltur fasteignasali / s.773-3532 / adalsteinn@fstorg.is
Margrét Rós Einarsdóttir - Löggiltur fasteignasali / s.856-5858 / margret@fstorg.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan TORG bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hamraborg 28
Skoða eignina Hamraborg 28
Hamraborg 28
200 Kópavogur
77.2 m2
Fjölbýlishús
312
776 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hamraborg 26
Skoða eignina Hamraborg 26
Hamraborg 26
200 Kópavogur
69.9 m2
Fjölbýlishús
312
857 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hamraborg 30
Skoða eignina Hamraborg 30
Hamraborg 30
200 Kópavogur
83.3 m2
Fjölbýlishús
312
719 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Borgarholtsbraut 69
Borgarholtsbraut 69
200 Kópavogur
74.9 m2
Fjölbýlishús
211
800 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin