Fasteignaleitin
Skráð 14. maí 2025
Deila eign
Deila

Hallgerðartún 55

RaðhúsSuðurland/Hvolsvöllur-860
133 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
86.300.000 kr.
Fermetraverð
648.872 kr./m2
Fasteignamat
6.750.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2025
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2537448
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
3 - Risin bygging
FANNBERG FASTEIGNASALA EHF.  sími: 487-5028.

MIÐJURAÐHÚS MEÐ BÍLSKÚR Í BYGGINGU VIÐ HALLGERÐARTÚN 55

Skilalýsing Hallgerðartún 55
Nýtt í sölu glæsileg raðhús á einni hæð, Húsin eru timburhús sem eru byggð á steyptum sökklum og eru með hitalögnum í gólfum. Klædd að utan með Sembrit steinplötum. Húsin skilast fullbúin utan sem innan en án gólfefna á alrýmum og herbergjum.  ATH húsin eru með meiri lofthæð en almennt er, eða 270 cm til lofts. Staðsetning er við Hallgerðartún 53-57. Endahúsin eru 152,8 fm, og þar af 30,8 fm bílskúr Miðjuhúsið er 132,8 þar af 29,8 fm bílskúr. Húsin eru öll með 3 svefnherbergjum.
Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi og góðum fataskápum. Þrjú svefnherbergi og öll með fínum fataskápum.
Rúmgott baðherbergi flísalagt gólf og tveir veggir alveg til lofts. Innrétting eftir einum veggnum og spegill fyrir ofan hana. "walk inn" sturta með glervegg. upphengt salerni.
Þvottahús er með flísum á gólfi og stór innrétting eftir einum veggnum og er gert ráð fyrir tækjum í góðri vinnuhæð.  Innanngengt er úr þvottahúsi inn í bílskúrinn.
Vönduð elhúsinnrétting, ljúflokur á öllum skúffum og skápum ásamt innbyggðri ledlýsingu sem er undir efri skápum í eldhúsi. Heimilistæki, ísskápur/frystir og uppþvottavél innbyggð í innréttingu.  Spam helluborð með viftu.  Steinborðplötur á eldhúsinnréttingu.
Stofa, borðstofa og eldhús eru í opnu og björtu rými þar sem útgengt er út á lóð.
Svæðaskiptur gólfhiti með digital stýringum.
Gluggar eru vandaðir ál/tré og með 3földu gleri sem gefur betri hita og hljóðeinangrun.
Varmaskiptir á neysluvatni og gólfhita.
Lóð verður sléttuð og tyrfð og bílaplan hellulagt.
Ruslatunnuskýli verða frágengin.
Gatnagerðargjald og tengigjöld veitna eru greidd af seljanda en skipulagsgjald greiðist af kaupanda.
Ný raðhús til afhendingar okt-nóv 2025.
Verð á endaíbúðum er kr. 99.300.000,- og verð á miðjuíbúð er 86.300.000,-
Byggingar aðili er SA smíðar ehf, sem hafa áunnið sér góðan orðstír fyrir vönduð vinnubrögð og skil á réttum tíma.

Kaupendur greiða engin umsýslugjöld

Allar nánari upplýsingar veitir Ágúst Kristjánsson lgf. gsm: 893-8877, netfang: agust@fannberg.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
29.8 m2
Fasteignanúmer
2537448
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
05
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
3 - Risin bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Norðurgarður 11
3D Sýn
Bílskúr
Norðurgarður 11
860 Hvolsvöllur
143.3 m2
Einbýlishús
535
592 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Fannborgartangi 14
Bílskúr
Fannborgartangi 14
846 Flúðir
164.5 m2
Parhús
423
516 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Sílalækur 7
Bílskúr
Skoða eignina Sílalækur 7
Sílalækur 7
800 Selfoss
142.1 m2
Parhús
413
597 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 6 Nýtt endaraðh m skúr
Bílskúr
Núpahraun 6 Nýtt endaraðh m skúr
815 Þorlákshöfn
139 m2
Raðhús
312
615 þ.kr./m2
85.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin