Fasteignaleitin
Skráð 13. júlí 2025
Deila eign
Deila

Æsufell 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
95.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
604.384 kr./m2
Fasteignamat
53.200.000 kr.
Brunabótamat
44.650.000 kr.
GS
Geir Sigurðsson
Byggt 1971
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2051731
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
8
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
endurnýjað að hluta
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
á norðurhlið
Upphitun
sameiginleg
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar framkvæmdir sjá ástandsskýrslu.
Yfirstandandi framkvæmdir sjá yfirlýsingu húsfélags dags. 27.07.2025. M.a. gluggaskipti. Endurnýjunar myndavéla, girða af leiksvæði, lagfæringu bílastæði.  Umræða um hleðslu rafbíla og erindi reifað, en málið hefur verið unnið í samvinnu við Asparfell. Samþykkt endurnýjuð fyrir fyrir uppsetningu og innheimtu á rafhleðslustöðvum fyrir kr. 65.000,- per íbúð. Ekki hefur tekin verið ákvörðun hvenær sú innheimta hefst, sjá nánar skýrslu stjórnar frá aðalfundi 2025. Að lokum var stjórn falið að fara í lagfæringar á þaki. Sjá nánar aðalfundargerð 24.02.2025. Sjá einnig annað sem varðar húsfélagið neðst í yfirlýsingu húsfélagsins s.s. framkvæmdauppgjör - einnig um útleigu eigna í eigu húsfélagsins og um lán sem hvílir á húsfélaginu upph kr. 15,0 m. og greiðist með leigutekjum kr. 1.780.000,- á mánuði.  Sjá nánar yfirlýsingu húsfélagsins.
Gallar
Sjáanlegar skemmdir á parketi í eldhúsi og borðkrók. Þarf að skipta um hitaofn í borðkrók en nýr ofn fylgir.
Kvöð / kvaðir
Eignaskiptayfirlýsing sjá skjöl nr. E-009262/2018, B-000381/2017 (Viðauki við ESK. Bílskúr 01-0002 fer .til íb. 02-0706) og T-000444/2012. Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingar.

Lóðarleigusamningur sjá skjal nr.B25/413. LEIGULÓÐ TIL 75 ÁRA FRÁ 010770. KVAÐIR UM OPIN BÍLAST, BÍLSKÝLI, BOLTASVÆÐI, HOLRÆSA OG VTNSLAGNIR.OG LAGNIR BORGARSJ EÐA STOFNANA HANS. OFL. KVAÐIR SAMKV.LÓÐARSAM.SJÁ B25/413  HEILDARL.F.ÆSUFELL 2-6(JÖFN NR.) OG ASPARFELL 2-12(JÖFN NR.) 
 

Rúmgóð 95,8 fm þriggja herbergja í góðu lyftuhúsi með miklu útsýni. Íbúðin er á 4.hæð E og skiptist í stórt miðrými (sjónvarpshol), baðherbergi, tvö stór herbergi, stofu með svölum og opið eldhús inn af stofu. Vönduð eldhúsinnrétting frá Axis, óvenju rúmgóð íbúð með miklu útsýni.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er birt stærð íbúðar 95,8 fm en þ.a. er geymsla í kjallara 5,6 fm.

Nánari lýsing: Komið er inn í stórt parketlagt miðrými  ásamt parketlagðri stofu og parketlögðu opnu eldhúsi með borðkrók. Falleg eldhúsinnrétting frá Axis með ofni, helluborði og viftu, tengt er fyrir uppþvottavél í eldhúsinnréttingu. Við borðstofu eru svaladyr út á norður svalir. Mikið útsýni er yfir borgina, sundinn og Esjuna. Tvö stór parketlögð herbergi með skápum (án skáphurða). Baðherbergi er með gólfflísum, nýlegum sturtuklefa, baðskápum og er tenging fyrir þvottavél á baðherberginu. Í kjallara er geymsla íbúðarinnar, frystihólf íbúða og sameiginlegt þvottaherbergi. Gluggar eru yfirfarnir og endurnýjaðir að stórum hluta. Nýlegur mynddyrasími í anddyri hússins.

Íbúðin er í útleigu og vilja leigjendur gjarnan leigja íbúðina áfram ef það væri mögulegt. 
Rúmgóð íbúð með miklu útsýni. 

Upplýsingar veitir: Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali s: 655-9000  geir@husasalan.is 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/08/201932.550.000 kr.32.700.000 kr.95.8 m2341.336 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þórufell 4
Opið hús:07. ágúst kl 18:00-18:30
Stofa með útgengi á svalir
Skoða eignina Þórufell 4
Þórufell 4
111 Reykjavík
79 m2
Fjölbýlishús
413
720 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturberg 74
Skoða eignina Vesturberg 74
Vesturberg 74
111 Reykjavík
81.8 m2
Fjölbýlishús
312
696 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Háberg 5
Skoða eignina Háberg 5
Háberg 5
111 Reykjavík
91 m2
Fjölbýlishús
312
654 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Skoða eignina Rjúpufell 29
Skoða eignina Rjúpufell 29
Rjúpufell 29
111 Reykjavík
97.9 m2
Fjölbýlishús
413
612 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin