Fasteignaleitin
Skráð 18. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Skíðabraut 11

ParhúsNorðurland/Dalvík-620
163.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
Verð
59.999.000 kr.
Fermetraverð
366.294 kr./m2
Fasteignamat
41.400.000 kr.
Brunabótamat
68.050.000 kr.
Mynd af Gunnar Aðalgeir Arason
Gunnar Aðalgeir Arason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1962
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2155187
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að veggjum í rýmum
Raflagnir
Tenglar endurnýjaðir að hluta
Frárennslislagnir
Óþekkt
Gluggar / Gler
Skipt hefur verið um glugga og gler
Þak
Pappi endurnýjaður 2009, og þakið yfirfarið 2025
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
50
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti á eldhúsi, þvottahúsi og baðherbergi efrihæðar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Engin eignaskiptasamningur er til um húsið, engin sameignarrými eru í húsinu.
Fasteignasalan Hvammur - 466-1600 - gunnar@kaupa.is
Skíðabraut 11 – rúmgott parhús á tveimur hæðum með fjórum svefnherbergjum á Dalvík – stærð 163,8 m²


Eignin skiptist í:
Neðri hæðin í forstofu, hol, stofu, eldhús, þvottahús, salerni og geymslu undir stiga
Efri hæðin í fjögur svefnherbergi, hol og baðherbergi

Nánari lýsing:
Forstofan er með flísum á gólfi og var byggð talsvert seinna en húsið sjálft.
Stofan er mjög rúmgóð með harðparketi á gólfi, holið er einnig með harðparketi á gólfi
Eldhúsið er með nýlegri L-laga innréttingu með flísum á gólfi og milli skápa. Hiti er í gólfinu.
Þvottahúsið er innaf eldhúsi, það er rúmgott með ljósri innréttingu og flísum á gólfi og upp hluta veggja. Hiti er í gólfinu.
Salerni á neðri hæð er með flísum upp hluta veggja, ljósri innréttingu og vegghengdu wc.
Stigi milli hæða er steyptur og teppalagður
Svefnherbergin eru fjögur, öll með harðparketi á gólfi. Fjórfaldur fataskápur er í einu þeirra og lausir fataskápar í tveimur.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og gólfhita, ljósri innréttingu, baðkari, vegghengdu wc og handklæðaofni.

Annað:
- Mikið hefur verið gert fyrir eignina á síðustu árum:
     * Nýjir ofnar eru í stofu, eldhúsi, forstofu og tveimur svefnherbergjum uppi, 2017
     * Skipt var um glugga, gler og gluggakistur 2019 ​​​​​​
     * Salerni neðri hæðar var endurnýjað 2019
     * Eldhúsið var endurnýjað 2019
     * Skipt var um innihurðar 2020
     * Ný girðing að framan síðan 2020
     * Þvottahúsið var endurnýjað 2022
     * Baðherbergi efri hæðar var endurnýjað 2024
     * Skipt var um útidyrahurð 2024
- Mjög vel staðsett eign, stutt er í leik- og grunnskóla
- Geymsla er á neðri hæð undir stiganum
- Gólfhiti á eldhúsi, þvottahúsi og baðherbergi efri hæðar er með rafmagns gólfhita.

Nánari upplýsingar veitir:
Gunnar Aðalgeir Arason í síma 618-7325 eða á gunnar@kaupa.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/12/201618.000.000 kr.15.180.000 kr.163.8 m292.673 kr.
28/07/201111.750.000 kr.14.500.000 kr.163.8 m288.522 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Byggðavegur 91 nh.
Byggðavegur 91 nh.
600 Akureyri
111.5 m2
Hæð
413
537 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Elísabetarhagi 2 - 304
Bílastæði
Elísabetarhagi 2 - 304
600 Akureyri
136.6 m2
Fjölbýlishús
312
424 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Melgata 2
Bílskúr
Skoða eignina Melgata 2
Melgata 2
610 Grenivík
156.3 m2
Einbýlishús
413
383 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hrafnagilsstræti 31 - nh
Hrafnagilsstræti 31 - nh
600 Akureyri
109.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
528 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin