Fasteignaleitin
Skráð 2. júlí 2025
Deila eign
Deila

Hamarstígur 6

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
253.8 m2
10 Herb.
7 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
124.900.000 kr.
Fermetraverð
492.120 kr./m2
Fasteignamat
84.700.000 kr.
Brunabótamat
99.450.000 kr.
Byggt 1932
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2147056
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta.
Frárennslislagnir
Énudrnýjað að hluta.
Gluggar / Gler
Hluta til endurnýjað
Þak
Viðgert eftir þörfum.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir /forsetasvalir !
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
ATH. Búið er að breyta húsinu frá upprunalegum teikningum. 
ATH: Akureyrarbær á stíginn vestan við húsið en tryggður er réttur íbúa á að nýta stíginn vegna aðkomu að bílastæði að vestan. 
Eignaver 460-6060

Hamarstígur 6 Akureyri:
Einstaklega fallegt og þó nokkuð endurnýjað einbýlishús á þremur hæðum á frábærum stað á neðri-Brekku á Akureyri.
Tveggja herbergja aukaíbúð. 


ATH: Húseignin er á tveimur fastanúmerum þ.e. 214-7056 og 214-7057.
Eignin er skráð 253,8 fm. en að auki eru 27,5 fm. skráðir sem sameign. Samtals 281,3 fm. 

Nánari lýsing: 
Flott aðkoma er að húsinu að sunnanverðu og er hiti í stétt og tröppum að aðalinngangi hússins. 

l.hæð:
Forstofa, korkur á gólfi og þar taka við tveir inngangar í húsið.
Austari inngangurinn er í 2ja herbergja íbúð sem hefur verið í útleigu, pússuð og lökkuð gólfborð eru í stofu og svefnherbergi, þar er fataskápur. Eldhúsið er með eldri innréttingu en nýlega er búið að endurnýja helluborð (ísskápur getur fylgt). Baðherbergið er með dúk á gólfi og baðþiljur á veggjum, sturtuklefi og nýlegur skápur og salerni (2024). Nýlegir ofnar í þessum hluta hússins. 
Vestari inngangurinn, þar er komið inn í rúmgóða og fína stofu, pússuð og lökkuð gólfborð.
Borðstofa og eldhús koma saman í einu rými, pússuð og lökkuð gólfborð og falleg hvít innrétting frá 2013 er í eldhúsi, mósaikflísar eru ofan bekkjar. 
Timburstigi er frá l.hæð upp á 2.hæð og þar eru 6 svefnherbergi og tvö baðherbergi.

2.hæð:
Svefnherbergin eru 6 talsins á 2.hæð hússins. 1) pússuð og lökkuð gólfborð. 2) pússuð og lökkuð gólfborð. 3) pússuð og lökkuð gólfborð. 4) parket og fataskápur. 5) parket 6) parket. 
Baðherbergi 1.) Dúkur á gólfi, upphengt WC, handklæðaofn, baðkar og neðri skápur. Flísar á hluta veggja. 
Baðherbergi 2.) Dúkur á gólfi og flísar á hluta veggjar, innrétting, upphengt WC og sturtuklefi. Hiti í gólfi.
Hol/gangur, þar eru pússuð og lökkuð gólfborð og frá gangi er farið út á "forseta" svalir sem snúa í suður. Geggjað útsýni !

Frá l.hæð að norðanverðu er stigi niður að bakinngangi og lóð. Þar er rúmgóð forstofa/geymsla í "bíslaginu" og  bakinngangur, hitaveituofn, nýlega búið að lakka flísar á gólfi.
Hellulögð verönd ásamt rúmgóðu hellulögðu bílaplani er norðan og vestan við húsið. Hiti er í bílaplani og göngustíg að inngangi hússins.
Geymsluskúr á lóð fylgir með. 
Nýlega var settur niður heitur pottur í bakgarði og smíðaður rúmgóður pallur með skjólveggjum og er verið að ganga frá jarðvegi í kringum þá framkvæmd. (Júní 2025).

Kjallari:
Í kjallara er búið að útbúa rúmgóða og fína sjónvarpsstofu, hiti í gólfi, flotað og lakkað. 
Þvottahús er stórt og rúmgott með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og miklu skápaplássi. Hiti settur í gólfi, flotað og lakkað 2020.
Inntaksrými er inn af þvottahúsi.
Í kjallara er einnig stórt ræktarherbergi og þrjár góðar geymslur. 
í Kjallara eru óskráðir fermetrar að einhverju leiti.

Annað:
- Frábær staðsetning, rétt hjá sundlaug Akureyrar og miðbænum.
- Útivistarsvæði er norðan við húsið, þar verður ekki byggt samkv. deiliskipulagi. 
- Geymsluskúr í garði frá 2015.
- Rúmgóð lóð, góð aðkoma og bílastæði fyrir 2 bíla.
- Búið er að setja drenlögn í kringum húsið og einnig nýtt frárennsli út í brunn. (2020)
- Frábært útsýni og fallegt umhverfi. 
- Snjóbræðsla í bílaplani og hiti í stéttum fyrir aftan hús. 
- Bæði baðherbergi á 2. hæð endurnýjuð 2014, hiti í gólfi á öðru baðherberginu.
- Innstunga fyrir rafmagnsbíl. 
- Nýlegur sólpallur og heitur pottur, mikið og gott skjól.
- Upprunaleg gólfborð á 1. hæð og helmingi 2. hæðar, pússuð og lökkuð á árunum 2013-2020.

- Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu.

Nánari upplýsingar veita:
Begga           s: 845-0671    /begga@eignaver.is
Tryggvi         s: 862-7919    / tryggvi@eignaver.is
Arnar            s: 898-7011    / arnar@eignaver.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/03/201314.050.000 kr.30.000.000 kr.253.8 m2118.203 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignanúmer
2147056

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Goðabyggð 2
Skoða eignina Goðabyggð 2
Goðabyggð 2
600 Akureyri
228.3 m2
Einbýlishús
725
525 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 45
Skoða eignina Hafnarstræti 45
Hafnarstræti 45
600 Akureyri
216.1 m2
Einbýlishús
435
555 þ.kr./m2
120.000.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 45
Hafnarstræti 45
600 Akureyri
216.1 m2
Einbýlishús
735
555 þ.kr./m2
120.000.000 kr.
Skoða eignina Arnarsíða 10
Skoða eignina Arnarsíða 10
Arnarsíða 10
603 Akureyri
231.8 m2
Raðhús
726
496 þ.kr./m2
115.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin