Fasteignaleitin
Skráð 8. okt. 2025
Deila eign
Deila

Austurberg 16

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
130.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.900.000 kr.
Fermetraverð
559.049 kr./m2
Fasteignamat
65.050.000 kr.
Brunabótamat
62.050.000 kr.
Mynd af Þorsteinn Ólafs
Þorsteinn Ólafs
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1975
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2051406
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Upprunlegt, málað 2025
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðurs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Lokið í júlí sl. við að skipta um 3 glugga í svefnherbergjum.Skv. upplýs. húsfélags var þakið málað og yfirfarið í júní 2025 og er það sagt vera í góðu standi en það er upprunalegt. Lagnir eru upprunalegar og hafa ekki komið upp nein vandamál með þær svo vitað sé. 
Þorsteinn Ólafs og RE/MAX kynna fallega 130,4 fm íbúð ásamt bílskúr við Austurberg 16 í Reykjavík.  Um er að ræða 4ra herbergja íbúð á 2. hæð t.h., 90,4 fm að stærð ásamt tveimur geymslum í kjallara, 14,7 og 7,3 fm og svölum.  Eigninni fylgir 18,0 fm bílskúr. Fasteignamat 2026 er 71.900.000. 
Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Ólafs lögg. fasteignasali í síma 842-2212, to@remax.is.

Nánari lýsing: 
Forstofa
með flísum á gólfi og fataskáp. 
Eldhúsið var endurnýjað 2020. Hvít innrétting með dökkri borðplötu og flísum á milli efri og neðri skápa.
Borðstofa er við glugga, með parketi á gólfum sem einnig var endurnýjað 2020. 
Stofan er björt með gluggum í suður en úr stofu er útgengi á suðursvalir.  
Svefnherbergi á hæðinni eru þrjú, öll með parketi á gólfi og fataskápar eru í tveimur herbergjanna. Í öll herbergin voru settir nýjir gluggar og gler í sumar.
Baðherbergið er með flísalögðu gólfi, baðkari með sturtuaðstöðu og innréttingu. Nýlegur ofn er á baðherberginu.  
Þvottahús/búr er út frá eldhúsi. 
Tvær geymslur í kjallara. Önnur,  14,7 fm með loftræstingu.  Er í dag nýtt sem svefnherbergi með aðgengi að salerni. Hin geymslan er 7,3 fm.  
Bílskúr, 18 fm fylgir eigninni með heitu og köldu vatni. 
Stutt er í flesta þjónustu s.s. leikskóla, grunnskóla, menntaskóla, verslun, sund og líkamsrækt.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. RE/MAX bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af löggiltum fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Vantar allar tegundir fasteigna á söluskrá. Verðmet eign þína þér að kostnaðarlausu. Hafðu samband við Þorstein Ólafs lögg. fasteignasala - 842-2212 / to@remax.is.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/06/202142.350.000 kr.49.600.000 kr.130.4 m2380.368 kr.
28/07/201524.000.000 kr.25.000.000 kr.130.4 m2191.717 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1976
18 m2
Fasteignanúmer
2051406
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
10
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Spóahólar 4
Bílskúr
Skoða eignina Spóahólar 4
Spóahólar 4
111 Reykjavík
116.3 m2
Fjölbýlishús
413
653 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Ugluhólar 6
IMG_2882 Large.jpeg
Skoða eignina Ugluhólar 6
Ugluhólar 6
111 Reykjavík
110.7 m2
Fjölbýlishús
413
631 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Dúfnahólar 4
Skoða eignina Dúfnahólar 4
Dúfnahólar 4
111 Reykjavík
103 m2
Fjölbýlishús
413
679 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Spóahólar 14
Bílskúr
Skoða eignina Spóahólar 14
Spóahólar 14
111 Reykjavík
140.4 m2
Fjölbýlishús
413
511 þ.kr./m2
71.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin