Fasteignaleitin
Skráð 5. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Víðivellir 2

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
193.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.500.000 kr.
Fermetraverð
353.457 kr./m2
Fasteignamat
57.850.000 kr.
Brunabótamat
86.800.000 kr.
Mynd af Ragna Valdís Sigurjónsdóttir
Ragna Valdís Sigurjónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1959
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2187621
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Þarfnast viðhalds
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
Þarfnast viðhalds
Gluggar / Gler
þarf að yfirfara
Þak
neðra þak hefur verið endurnýjað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
pallur
Lóð
66,17
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Galli í flísum inn á baði.
Sprunga í gleri í glugga inni í eldhúsi.
Móða í glugga inni í stofu.
rennur eru nýjar en á eftir að klára frágang.
neðra þak endurnýjað, ástand á efra þaki óvitað.
Lagnir, frárennsli, skólp þarf að skoða. Viðgerðir sem þyrfti að gera fallast undir sameiginlegan kostnað eigenda efri og neðri hæðar.
Brot í lögn undir klósetti.
Sprunga í klósettskál.
Rennsli á kalda vatninu inn í eldhúsi lélegt.
Bílskúrshurð á stærri skúr léleg.
a.t.h gólfhalla inni í bílskúr.
Ragna Valdís Sigurjónsdóttir, löggiltur fasteignasali, s. 846-6581 og Hús fasteignasala kynna í einkasölu eignina Víðivellir 2, 800 Selfoss. Um er að ræða 115,6 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýli ásamt tveimur bílskúrum 78,2 fm, samtals 193,8 fm.
Frábær staðsetning miðsvæðis á Selfossi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, þ.m.t leikskóla, grunnskóla, matvöruverslanir, apótek, sundlaugina og miðbæ Selfoss.


Endurbætur sem hafa verið gerðar eru eftirfarandi:
#Parket endurnýjað að hluta.
#Múr að utan, fyllt í sprungur árið 2023.
#Málað að utan gluggar og hús og nýjar þakrennur árið 2024.
#Þak á neðri palli hefur verið endurnýjað.
#Múr að utan og að hluta til að innann í bílskúr.

Stærri bílskúrinn rúmar fjóra bíla og bíður vel upp á að setja upp auka herbergi/stúdió íbúð, lagnir eru tilstaðar fyrir salerni.

Fasteignamat árið 2026 er 64.100.000


Að innan skiptist eignin í forstofu, hol, baðherbergi, eldhús, þrjú herbergi, stofu og sameiginlegt þvottahús.
Gengið er inn í rúmgóða flísalagða forstofu sem er hluti af sameign.
Eldhús er með upprunalegri eldhúsinnréttingu sem hefur verið lökkuð og flísar á gólfi. Stofa er rúmgóð með parketi á gólfi, gengið út á pall úr stofu.
Baðherbergi er með upphengdu klósetti og baðkari, fín innrétting, flísar á gólfi og á veggjum.
miðrými/hol er með parketi á gólfi. Þvottahús er sameiginlegt með fínni innréttingu og flísum á gólfi. Inn af þvottahúsi er auka geymslu rými.
Herbergin eru þrjú talsins, öll með parketi á gólfi, tvö af þeim mjög rúmgóð, nýlegur fataskápur í einu þeirra.
Innkeyrsla er steypt, garður gróinn og sólpallur til suðurs.

Þrjú bílastæði fylgja eigninni.

Húsið er steypt, múrað og málað utan, þak er klætt með máluðu bárujárni.
Bílskúr er í tvennu lagi , 20,7fm og 57,5fm samtals: 78,2 byggður úr holsteini og er málaður að utan.


Íbúð, byggt árið 1959 115,6 m² 
Bílskúr, byggt árið 1960 78,2 m²


Nánari upplýsingar veitir Ragna Valdís Sigurjónsdóttir, Löggiltur fasteignasali, í síma 846-6581, tölvupóstur ragna@husfasteign.is

Miðbær Selfoss
Miðbær Selfoss er staður sem brúar gamalt og nýtt.
Í fyrsta áfanga miðbæjarins sem opnaði sumarið 2021 eru 13 endurbyggð hús sem áður stóðu víðs vegar um Ísland en voru rifin eða urðu eldi að bráð.
miðbænum má finna úrval verslana, veitingastaða og afþreyingar í heillandi umhverfi.

Sveitarfélagið Árborg
Sveitarfélagið Árborg varð til við sameiningu Eyrarbakkahrepps, Sandvíkurhrepps, Selfossbæjar og Stokkseyrarhrepps í febrúar 1998 og er stærsta sveitarfélag á Suðurlandi.



,,Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/01/201931.500.000 kr.34.500.000 kr.193.8 m2178.018 kr.
01/10/200820.250.000 kr.25.300.000 kr.184.6 m2137.053 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1960
78.2 m2
Fasteignanúmer
2187621
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
23.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langamýri 16A
Skoða eignina Langamýri 16A
Langamýri 16A
800 Selfoss
161.4 m2
Raðhús
423
433 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Starengi 4
Bílskúr
Skoða eignina Starengi 4
Starengi 4
800 Selfoss
144.8 m2
Fjölbýlishús
413
475 þ.kr./m2
68.800.000 kr.
Skoða eignina Björkurstekkur 7
Bílskúr
Björkurstekkur 7
800 Selfoss
176.3 m2
Parhús
524
396 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Fannborgartangi 18
Bílskúr
Fannborgartangi 18
846 Flúðir
201.2 m2
Einbýlishús
524
353 þ.kr./m2
71.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin