Hraunhamar fasteignasala kynnir: Afar vel staðsett einbýli á einni hæð með bílskúr samtals 167.7 fm þarf af er bílskúr 28 fm. Húsið er staðsett við Holtagerði 68 í vesturbæ Kópavogs. Lóðin er mikið ræktuð og rúmgott hellulagt bílaplan á lóðinni. Eignin þarfnast lagfæringa og endurnýjunar við að utanverðu. Verðtilboð.Eignin skiptist m.a. þannig: Forstofa með flísum, gott
forstofuherbergi, rúmgott hol, rúmgóð
stofa og borðstofa/sjónv.hol, flottur og góður arinn í stofu, útgengt í garðinn frá stofu,(möguleiki er að gera herbergi þar sem sjónhol/herbergi er á teikningu.)
eldhúsið er bjart og rúmgott opið inn í stofurýmin, ljós innrétting. Innaf eldhúsi er síðan rúmgott
þvottaherbergi með útg. í garðinn. Lúga er upp á loft frá þvottaherbergi. Rúmgott
hjónaherbergi og stórt
herbergi (eru tvö á teikningu) rúmgott fallegt
baðherbergi endurnýjað fyrir ca15 árum síðan, flísar í hólf og gólf, fín sturtuaðstaða,upphengt salerni,handklæðaofn, hvít falleg innrétting, hiti í gólfi. gluggi.
Innra skipulag hússins er aðeins breytt miðað við teikningar.
Flísar (ca15 ára) eru á alrýmum, þ.e. stofum, eldhúsi ofl.
Bílskúr er með hita,vatni og rafmagni.
Garður er með háum trjám.
Staðsetning er afar góð á þessum vinsæla stað í vesturbæ Kópavogs. Allar nánari upplýsingar veita:
Ársæll Ó Steinmóðsson löggiltur fasteignasali í s. 896-6076 eða á netfangið arsaell@hraunhamar.is
Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu kr.68.200.-m.vsk.
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í 41 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.