Fasteignaleitin
Skráð 30. jan. 2025
Deila eign
Deila

Keilusíða 11 íbúð 204

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
102.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
53.900.000 kr.
Fermetraverð
523.810 kr./m2
Fasteignamat
46.650.000 kr.
Brunabótamat
50.650.000 kr.
LB
Linda Brá Sveinsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1988
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2148243
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar svalir til vesturs
Lóð
.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Rætt hefur verið um að fara í framkvæmdir á sameign í kjallara
Gallar
Útfelling í lofti í öðru barnaherberginu
Útfellingar sjáanlega eftir leka í kjallara hússins en búið er að komast að mestu, en þó ekki að öllu leyti, fyrir það vandamál.
Fasteignasalan Hvammur  -  466-1600  -  linda@kaupa.is 

Keilusíða 11h - Rúmgóð og björt 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í norður enda í fjölbýlishúsi í Síðuhverfi - heildarstærð 102,9 m²


Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherberbergi og geymsla/búr. Eigninni fylgir sér geymsla í kjallara.

Nánari lýsing:
Forstofa
er með flísum á gólfi og opnu fatahengi. 
Þvottahús er inn af forstofu. Þar eru einnig flísar á gólfi og nýleg hvít innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. 
Í eldhúsi er hvít innrétting með flísum á milli skápa og nýlegt harðparket á gólfi. Stæði fyrir uppþvottavél og ísskáp eru í innréttingu. Góður borðkrókur með glugga til norðurs. 
Stofa er rúmgóð með góðu útsýni og gluggum til tveggja átta. Harðparketi er á gólfi. Úr stofu er gengið út á stórar svalir sem snúa til vesturs. 
Hjónaherbergi er með harðparketi á gólfi og þreföldum lökkuðum fataskáp.
Barnaherbergin eru tvö, bæði með einföldum lökkuðum fataskápum og harðparketi á gólfi. 
Baðherbergi er flísalagt, bæði gólf og veggir að mestu. Þar er viðarlituð innrétting, baðkar með sturtutækjum og opnanlegur gluggi.
Innan íbúðar er búr eða lítil geymsla, sem er með harðparketi á gólfi og hillum á veggjum. 
Eigninni fylgir einnig sér geymsla í sameign hússins. Þar er lakkað gólf og hillur.

Annað:
- Frábær staðsetning - leik- og grunnskóli í göngufæri. 
- Gott útsýni er úr íbúðinni - gluggar til þriggja átta.
- Harðparket var lagt á íbúðina árið 2022
- Innihurðar eru upprunalegar og voru lakkaðar árið 2024.
- Stigagangur var málaður og skipt um gólfefni í lok árs 2024.
- Ný útidyrahurð í sameign og nýjir póstkassar 2024. 
- Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/09/200713.620.000 kr.16.500.000 kr.102.9 m2160.349 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langahlíð 5 E
Skoða eignina Langahlíð 5 E
Langahlíð 5 E
603 Akureyri
82 m2
Raðhús
3
657 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Tröllagil 14 - 402
Tröllagil 14 - 402
603 Akureyri
82.5 m2
Fjölbýlishús
312
661 þ.kr./m2
54.500.000 kr.
Skoða eignina Dalsgerði 7 H
Skoða eignina Dalsgerði 7 H
Dalsgerði 7 H
600 Akureyri
86 m2
Fjölbýlishús
312
603 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 48 íbúð 307
Kjarnagata 48 íbúð 307
600 Akureyri
83.3 m2
Fjölbýlishús
312
671 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin