Fasteignaleitin
Skráð 31. okt. 2025
Deila eign
Deila

Kirkjuvegur 17

EinbýlishúsNorðurland/Ólafsfjörður-625
76.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
34.900.000 kr.
Fermetraverð
454.427 kr./m2
Fasteignamat
22.050.000 kr.
Brunabótamat
41.400.000 kr.
Mynd af Svavar Friðriksson
Svavar Friðriksson
Löggiltur fasteignasali.
Byggt 1931
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2154190
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Torg og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, kynna: Mikið uppgert 76,8m2, tveggja hæða einbýlishús með stórum garði á Kirkjuvegi 17 á Ólafsfirði. Fastanúmer eignar er 215-4190.
Neðri hæðin er 35,9m2 með sérútgangi, gang, tvö svefnherbergi, baðherbergi. 
Efri hæðin er 40,9m2 sem er forstofu, stofu og eldhúsi, 
Baðherbergið var endurnýjað árið 2021 auk frárennslis- og neyslulagnir. Ný rafmagnstafla var einnig sett upp sama ár. Hitaveitugrind var endurnýjuð fyrir tveimur árum og sprunguviðgerðir og málningarvinna var gerð fyrir einu ári síðan. 
Háaloft er yfir allri eigninni. Ljósleiðari tengdur í hús. Steypt verönd með skjólveggjum úr timbri við vesturhlið hússins. Köld geymsla er undir forstofu. Hitalagnir eru í suður og austur stéttinni.  

Nánari lýsing eignar: 
Anddyri:
 Dúkur á gólfi, rúmgott. 
Eldhús: Plast parket á gólfi, Ljós innrétting.
Stofa: Parket á gólfi. Stigi niður á neðri hæð úr stofu.
Gangur: Parket á gólfi. Útgengt út í garð.
Svefnherbergi: Tvö góð svefnherbergi með parketi á gólfi. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi. Walk in sturta. Salerni. Þiljur á vegg, ljós innrétting. Tengi fyrir þvottavél. 
Geymsla: Köld geymsla undir forstofu með sérinngangi og rafmagni. 
Um er að ræða góða eign á friðsælum stað á Ólafsfirði með miklum möguleikum. 
Allar nánari upplýsingar veitir Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, í síma 623-1717 - svavar@fstorg.is. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/11/202312.850.000 kr.24.400.000 kr.76.8 m2317.708 kr.Nei
21/07/202312.850.000 kr.15.000.000 kr.76.8 m2195.312 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kirkjuvegur 17
Skoða eignina Kirkjuvegur 17
Kirkjuvegur 17
625 Ólafsfjörður
76.8 m2
Einbýlishús
312
454 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturgata 17
Skoða eignina Vesturgata 17
Vesturgata 17
625 Ólafsfjörður
72.2 m2
Einbýlishús
112
506 þ.kr./m2
36.500.000 kr.
Skoða eignina Vesturgata 7
Skoða eignina Vesturgata 7
Vesturgata 7
625 Ólafsfjörður
89.8 m2
Fjölbýlishús
413
406 þ.kr./m2
36.500.000 kr.
Skoða eignina Garðarsbraut 83
Skoða eignina Garðarsbraut 83
Garðarsbraut 83
640 Húsavík
82.5 m2
Fjölbýlishús
312
412 þ.kr./m2
34.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin