Fasteignaleitin
Skráð 5. des. 2024
Deila eign
Deila

Norðurbakki 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
110.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
765.555 kr./m2
Fasteignamat
79.100.000 kr.
Brunabótamat
67.160.000 kr.
Mynd af Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse
Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 2015
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2293293
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
11
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
upphaflegt
Svalir
vestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala og Bárður H Tryggvason sölustjóri kynna:  Norðurbakki 9, 220 Hafnarfjörður.

Íbúðin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning.

Mjög falleg og rúmgóð 3ja herbergja 110,9 fm íbúð á 1 hæð í glæsilegu lyftuhúsi við Norðurbakka 9 B í Hafnarfirði. Íbúðin er mjög vel skipulögð, merkt bílastæði með rafhleðslustöð er í bílahúsi, á eftir að tengja það. Þvottahús er innan íbúðar og rúmgóð sérgeymsla í kjallara.
Íbúðin er skráð 98,4 fm og geymslan 12.5 skv birtri stærð hjá Fasteignamati ríkisins, samtals 110,9 fm.

NÁNARI LÝSING.
Kynnum í einkasölu fallega og rúmgóða þriggja herbergja íbúð á 1 hæð og á eftirsóttum stað í vönduðu lyftuhúsi ásamt stæði í lokuðu bílahúsi. 
Húsið er lyftuhús á frábærum stað við hofnina og miðbæinn í Hafnarfirði.
Húsið er klætt að utan.
Göngufæri í verslanir og alla þjónustu.


Skipulag íbúðar.
Forstofa flísalögð með skáp.
Flísalagt baðherbergi með innréttingu og góðri sturtu.
Þvottahús er innaf baðherbergi og lokað af með rennihurð, flísalagt gólf og skápur.
Stofan er sérlega rúmgóð og nær í gegnum húsið með eldhúsið í miðjunni. 
Vönduð hvít innrétting í eldhús með 2 ofnum. Uppþvottavél fylgir.
Útgengi á vestursvalir úr stofunni. Einnig er útgengi úr austurenda stofunnar út í garðinn.
Mjög rúmgott hjónaherbergi með skáp.
Barnaherbergi með skáp.
Harðparket á gólfum.
Sérmerkt bílastæði með rafhleðslustöð í bílakjallaranum.
Hjóla og vagnageymsla í sameign.

Niðurlag: Húsið stendur á góðum stað þar sem gamla höfnin var, í göngufæri við miðbæinn, alla verslun og þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir: Bárður H Tryggvason sölustjóri, í síma 8965221, tölvupóstur bardur@gimli.is eða gimli@gimli.is


Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: gimli@gimli.is
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/03/201616.700.000 kr.37.120.000 kr.110.9 m2334.715 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2015
Fasteignanúmer
2293293
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
B4
Númer eignar
9
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.810.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Suðurgata 86
Skoða eignina Suðurgata 86
Suðurgata 86
220 Hafnarfjörður
131 m2
Hæð
413
660 þ.kr./m2
86.500.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 80
Skoða eignina Álfaskeið 80
Álfaskeið 80
220 Hafnarfjörður
142.2 m2
Fjölbýlishús
514
583 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Reykjavíkurvegur 52
Bílastæði
50 ára og eldri
Reykjavíkurvegur 52
220 Hafnarfjörður
109.8 m2
Fjölbýlishús
312
764 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Ásbúðartröð 13
Bílskúr
Ásbúðartröð 13
220 Hafnarfjörður
139.5 m2
Hæð
414
616 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin