**Opið húsþriðjudaginn 15. júlí milli kl. 17:00 og 17:30**
Rúmgóð 101,5m² fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur af svölum og sérmerkt bílastæði eru við húsið. Stutt er í skóla, leikskóla, verslandir, sundlaug og útivistarsvæði. Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 101,5m², flatarmál íbúðarrýmis er 96,5m² og flatarmál geymslu er 5m².
Fyrirhugað fasteignamat árið 2026 er 70.650.000 kr.
Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax
Nánari lýsing:Forstofan er
flísalögð, fatahengi.
Stofa og borðstofa eru í rúmgóðu og björtu rými, frá stofu er gengið út á suðaustur svalir með fallegu útsýni yfir borgina, parket á gólfi.
Eldhús er opið að borstofu/stofu, parketi á gólfi, hvítri og beyki innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél.
Hjónaherbergið er rúmgott með góðum skápum og parket á gólfi.
Barnaherbergi I er rúmgott, skápur og parketi á gólfi.
Barnaherbergi II er með skáp og parketi á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt, sturta, skúffur undir handlaug, tengi fyrir þvottavél.
Sérgeymsla með hillum er á neðstu hæð í sameign. Hjóla- og vagnageymslu. Við húsið er leikvöllur sameiginlegur með næstu húsum.Stutt er í skóla og alla þjónustu.
Nánari uppl.Brynjar Þór Sumarliðason löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma
896 1168 - brynjar@eignamidlun.is