Fasteignaleitin
Skráð 2. júlí 2025
Deila eign
Deila

Frostafold 41

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
120.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.900.000 kr.
Fermetraverð
604.979 kr./m2
Fasteignamat
66.850.000 kr.
Brunabótamat
54.060.000 kr.
Mynd af Pétur Ásgeirsson
Pétur Ásgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1986
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2041651
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
Þak yfirfarið 2020
Svalir
ja
Upphitun
ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir : Einkar fallega og bjarta 97,4 fm 3 herbergja íbúð á 2 hæð með sérinngangi ásamt bílastæði í lokaðri bílageymslu við Frostafold 41, 112 Reykjavík. 
Íbúðin sjálf er skráð í Þjóðskrá 97,4fm og bílskýli 23,1fm.

Hér getur þú gengið í gegnum eignina í 3D: 

// Sérinngangur.
// Mjög stór herbergi.
// 2 merkt stæði fyrir utan og stæði í bílastæðahúsi.
// Búið að fara í mikið af framkvæmdum utan hús. 
// Hægt að færa eldhúsið inn í stofuna og setja 3 herbergið.
// Mjög stutt í alla þjónustu.

Nánari lýsing:
Forstofa: með gólfdúk, skáp og góðu fatahengi.
Eldhús: er parketlagt með hvítri eldhúsinnréttingu, mikið skápapláss.
Borðstofa og stofa: rúmgóð og björt með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á suðvestursvalir.
Hjónaherbergi: er parketlagt, rúmgott með góðum fataskápum.
Barnaherbergi: er parketlagt, rúmgott með góðum fataskápum.
Baðherbergi: er með flísum á gólfi og að hluta til með flísum á veggjum. Einnig er sturtuklefi og tengi fyrir þvottavél.
Geymsla: Sérgeymsla fyrir íbúðina er í sameign á jarðhæð.
Sameign: Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla á jarðhæð.
Bílskýli: Sameiginlegt bílskýli sumra. Bílastæði í bílskýli er nr.4. Í bílskýli er góð aðstaða til þess að þrífa bíla.
Eigninni fylgja einnig 2 merkt bílastæði úti.

Viðgerðir á húsinu:
Farið var í  stórar utanhússframkvæmdir á árunum 2020-2021, þar sem húsið var múrviðgert og málað, gafl klæddur með álklæðningu, sólskáli endurbyggður, skipt um flesta glugga í húsinu, þakkantur endurnýjaður, þak yfirfarið, svalagólf lagfært, handrið á svölum endurbyggt sunnanmegin og lagfært norðanmegin
Einnig var farið í lagnagrind og ofnakerfi yfirfarið í öllum íbúðum. Allir ofnakranar eru nýir í 41 og því auðvelt að skipta út ofnum ef fólk vill fara í það. 

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/03/202040.450.000 kr.38.690.000 kr.120.5 m2321.078 kr.
03/02/201523.950.000 kr.25.500.000 kr.120.5 m2211.618 kr.
19/08/201320.950.000 kr.23.800.000 kr.120.5 m2197.510 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1988
23.1 m2
Fasteignanúmer
2041651
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.760.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hamravík 28
Opið hús:06. júlí kl 16:00-16:30
Skoða eignina Hamravík 28
Hamravík 28
112 Reykjavík
88.1 m2
Fjölbýlishús
312
793 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Berjarimi 8
Bílastæði
Skoða eignina Berjarimi 8
Berjarimi 8
112 Reykjavík
122.5 m2
Fjölbýlishús
312
612 þ.kr./m2
75.000.000 kr.
Skoða eignina Fróðengi 18
Bílskúr
Skoða eignina Fróðengi 18
Fróðengi 18
112 Reykjavík
121.5 m2
Fjölbýlishús
312
600 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Veghús 31
Bílskúr
Skoða eignina Veghús 31
Veghús 31
112 Reykjavík
114.5 m2
Fjölbýlishús
312
637 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin