Fasteignaleitin
Skráð 1. júlí 2025
Deila eign
Deila

Fróðengi 18

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
121.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.900.000 kr.
Fermetraverð
600.000 kr./m2
Fasteignamat
70.550.000 kr.
Brunabótamat
53.250.000 kr.
Mynd af Guðmundur Hallgrímsson
Guðmundur Hallgrímsson
Löggiltur fasteigna og skipasali
Byggt 1992
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2039231
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt.
Raflagnir
Upprunalegt.
Frárennslislagnir
Upprunalegt.
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta í húsinu.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já.
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND Fasteignasala og Guðmundur Lgfs Kynna Fróðengi 18.
Falleg þriggja herbergja endaíbúð á góðum stað í Grafarvoginum. 
Eignin getur verið laus við kaupsamning!

Íbúðin er 97 fermetrar þar af er geymsla 7,9fm auk þess fylgir stæði í lokaðri bílageymslu sem er skráð 24,5 fermetrar.
Eignin skiptist í forstofu, rúmgóða stofu, borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi baðherbergi og þvottahús.

Fyrirhugað Fasteignamat 2026 76.800.000,-

Nánari lýsing: 
Forstofa með fataskápum. 
Eldhús með smekklegri innréttingu og borðkróki. 
Björt og falleg stofa og þaðan er utangengt út á suð-vestur svalir.
Hjónaherbergi með fataskápum. 
Svefnherbregi II með fataskáp. 
Baðherbergi flísalagt að hluta með glugga, baðkari / sturtuaðstöðu, salerni og innrétting. 
Þvottahús með innréttingu, gluggi á þvottahúsinu. 
Gólfefni eru parket og flísar.

Sérgeymsla og sameignleg hjóla/vagna geymsla eru á jarðhæð.
Bílastæði er í lokaðri bílageymslu. 
Falleg og vel skipulögð eign á friðsælum stað í Grafarvoginum, stutt í skóla-og leiksskóla og aðra þjónustu. 

Helstu framkvæmdir síðustu ára:

2021-2022 Húsið múrviðgert og málað, Skipt um glugga og gler sem þurfti, Svalir lagaðar og skipt um klæðningu sem þurfti, Þak yfirfarið og málað.
2022 Skipt um dyrasíma ( myndavéla ). 
2024 Skipt um lýsingu í stigagangi og útiljós endurnýjuð. 
2025 Skipt um ofna í stigagangi. 

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / Gudmundur@fastlind.is  

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900,
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/12/201525.450.000 kr.29.500.000 kr.121.5 m2242.798 kr.
19/05/201423.000.000 kr.26.700.000 kr.121.5 m2219.753 kr.
09/12/200823.145.000 kr.21.800.000 kr.121.5 m2179.423 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1992
24.5 m2
Fasteignanúmer
2039231
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
08
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Berjarimi 8
Bílastæði
Skoða eignina Berjarimi 8
Berjarimi 8
112 Reykjavík
122.5 m2
Fjölbýlishús
312
612 þ.kr./m2
75.000.000 kr.
Skoða eignina Frostafold 41
3D Sýn
Skoða eignina Frostafold 41
Frostafold 41
112 Reykjavík
120.5 m2
Fjölbýlishús
312
605 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Veghús 31
Bílskúr
Skoða eignina Veghús 31
Veghús 31
112 Reykjavík
114.5 m2
Fjölbýlishús
312
637 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðavík 8
Skoða eignina Breiðavík 8
Breiðavík 8
112 Reykjavík
102 m2
Fjölbýlishús
413
734 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin