Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2025
Deila eign
Deila

Birkihólar 7

ParhúsSuðurland/Selfoss-800
178.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
99.900.000 kr.
Fermetraverð
560.921 kr./m2
Fasteignamat
88.250.000 kr.
Brunabótamat
88.050.000 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2290397
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
2019
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
- Stýringar fyrir gólfhita eru ekki til staðar.
Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu. Virkilega fallegt og vel við haldið 178,1 fm, fjögurra herbergja parhús við Birkihóla 7 á Selfossi. Húsið er steypt, einangrað að utan og steinað. Útihurðir eru úr áli og gluggar ál/tré. Sólpallur með skjólgirðingu og heitum potti. Stórt steypt bílaplan með snjóbræðslu á lokuðu kerfi og rafhleðslustöð.  Geymsluskúr á lóð 15 fm.  Útilýsing undir þakkanti og á bílaplani.

Nánari lýsing: Stór forstofa með dúkflísum á gólfi og stórum fataskáp. Þrjú svefnherbergi, fataskápar í þeim öllum. Úr hjónaherbergi er gönguhurð út í bakgarð. Stofa, borðstofa og eldhús í stóru, opnu og björtu rými. Eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi, tvöfaldur-amerískur ísskápur fylgir og uppþvottavél. Rúmgott sjónvarpshol. Mjög snyrtilegt endurnýjað baðherbergi, innrétting, flísalögð sturta, baðkar og upphengt wc. Flísalagt þvottahús með nýrri innréttingu, góðu skápaplássi og vinnuaðstöðu fyrir þvottavél/þurrkara í réttri hæð. Innangengt er í flísalagðan bílskúr úr þvottahúsi. Upptekið loft er í bílskúr með ca 12 fm geymslulofti. Hiti er í gólfum hússins. Á gólfum er harðparket frá Harðviðarval og á votrýmum eru gráar flísar.
Virkilega falleg eign!

Hringið og bókið skoðun.

Nánari upplýsingar veitir Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is

Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir      
 
                                                                                                                
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/03/201946.400.000 kr.48.500.000 kr.178.1 m2272.318 kr.
28/10/201327.300.000 kr.25.500.000 kr.178.1 m2143.177 kr.
07/08/200716.520.000 kr.21.300.000 kr.178.1 m2119.595 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2006
Fasteignanúmer
2290397
Byggingarefni
Steypa
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gauksrimi 4
Bílskúr
Skoða eignina Gauksrimi 4
Gauksrimi 4
800 Selfoss
211.6 m2
Einbýlishús
614
470 þ.kr./m2
99.500.000 kr.
Skoða eignina Baugstjörn 30
Bílskúr
Skoða eignina Baugstjörn 30
Baugstjörn 30
800 Selfoss
185.5 m2
Einbýlishús
524
533 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Akraland 13
Bílskúr
Skoða eignina Akraland 13
Akraland 13
800 Selfoss
161.7 m2
Parhús
514
593 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Skoða eignina Lyngheiði 15
Bílskúr
Skoða eignina Lyngheiði 15
Lyngheiði 15
800 Selfoss
174.5 m2
Einbýlishús
613
567 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin