Fasteignaleitin
Skráð 15. apríl 2025
Deila eign
Deila

Aldinmörk 12

FjölbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
69.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
53.700.000 kr.
Fermetraverð
777.135 kr./m2
Fasteignamat
47.850.000 kr.
Brunabótamat
44.950.000 kr.
Mynd af Gunnar Biering Agnarsson
Gunnar Biering Agnarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2510969
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upprunalegt
Upphitun
Ofnar/gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Útihurð gölluð, byggingaraðilli búin að panta nýja.
Kvöð / kvaðir
Tengsl seljanda við fasteignasölu: Seljandi er starfsmaður Valborgar fasteignasölu. Kaupandi staðfestir með undirritun sinni á söluyfirlit þetta að hann hafi verið upplýstur um tengsl seljanda eignarinnar og fasteignasölunnar í samræmi við 14. gr laga nr 70/2015 um sölu fasteigna og skipa og að hann gerir ekki athugasemdir þar af lútandi.
VALBORG fasteignasala kynnir í einkasölu íbúð á annari hæð við Aldinmörk 12, 810 Hveragerði.
Íbúðin er nýleg, þriggja herbergja á annari hæð með sérinngangi
.
Íbúðin er björt og falleg, nýmáluð og snyrtileg.
Geymsla er innan íbúðar.

Falleg íbúð í sex íbúða, tveggja hæða fjölbýlishúsi á frábærum stað. 

Eignin er samtals 69,1 m² m2 að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands. 
Íbúðin telur forstofu, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús/geymslu.
Húsið er byggt árið 2021.

Sjá staðsetningu hér.


Lýsing eignar:
Forstofa: komið er inn í flísalagða forstofu, þar er fataskápur.
Stofa: eldhús og stofa eru saman í opnu og björtu rými. Frá stofu er útgengt út á suðursvalir.
Eldhús: er opið inní stofu. Þar eru efri og neðri skápar, bakarofn, spanhelluborð, innbyggð uppþvottavél og innbyggður ísskápur.
Baðherbergi: með opnanlegum glugga. Þar er innrétting með handlaug og gott skúffupláss, speglaskápur, upphengt wc og "walk-in sturta".  Einnig tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Baðherbergið er flísalagt og þar er gólfhiti.
Geymsla/þvottahús: tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Hillur með góðu geymsluplássi.
Svefnherbergin eru tvö:
Hjónaherbergi: er með suðurglugga. Fjórfaldur fataskápur með rennihurðum. Parket á gólfi.
Svefnherbergi: gengið er í herbergið frá forstofunni. Einfaldur fataskápur. Gluggi til norðurs og parket á gólfi.
Gólfhiti er á baðherbergi.
Gólfefni íbúðar eru flísar og parket.

Eignin er á svokölluðum Edenreit, miðsvæðis í Hveragerði. 
Lóð og bílstæði frágengin og snyrtileg.
Stutt í skóla, verslun og þjónustu.
Miðsvæðis er leiksvæði og sælureitur.

Aðrar eignir sem við seljum má sjá hér.

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is. 


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/06/202444.550.000 kr.49.450.000 kr.69.1 m2715.629 kr.
19/05/202113.600.000 kr.34.600.000 kr.69.1 m2500.723 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurmörk 28 - 203
Austurmörk 28 - 203
810 Hveragerði
60.3 m2
Fjölbýlishús
312
861 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Austurmörk 28 - 202
Austurmörk 28 - 202
810 Hveragerði
60.6 m2
Fjölbýlishús
312
856 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Austurmörk 28 - ib 204
Austurmörk 28 - ib 204
810 Hveragerði
60.6 m2
Fjölbýlishús
312
856 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina FLJÓTSMÖRK 6-12 íb 201
Fljótsmörk 6-12 íb 201
810 Hveragerði
87.6 m2
Fjölbýlishús
211
592 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin