Fasteignaleitin
Skráð 8. okt. 2025
Deila eign
Deila

Reyrengi 10

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
81.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
61.900.000 kr.
Fermetraverð
761.378 kr./m2
Fasteignamat
56.900.000 kr.
Brunabótamat
39.300.000 kr.
Mynd af Þórdís Björk Davíðsdóttir
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1994
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2213762
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
í lagi að sjá sjá texta
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Austur
Upphitun
Hitaveita/Danfoss
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Sjá yfirlýsingu húsfélags dags. 07.10.2025
Gallar
Eldhúsinnrétting farin að láta á sjá enda upprunaleg. Rispur á hurð inn á baðherbergi.
** HÉR GETUR ÞÚ BÓKAÐ SKOÐUN Á EIGNINA**

ÞÓRDÍS BJÖRK DAVÍÐSDÓTTIR, LGF & RE/MAX KYNNA:  - LAUS VIÐ KAUPSAMNING - 
Björt 3ja herbergja íbúð á efstu hæð ásamt sérmerktu bílastæði í góðu fjölbýli í Engjahverfi í Grafarvogi. Aðkoma að húsinu er öll hin snyrtilegasta og eru bæði herbergin mjög rúmgóð.
Eignin er vel staðsett í rótgrónu og fjölskylduvænu hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, heilsugæslu, heilsurækt, leik- grunn- og framhaldsskóla. Einnig er stutt inn á stofnbrautir.
Eignin er laus við kaupsamning - Sérinngangur af svölum - Tvær hleðslustöðvar eru á lóð hússins
Gott skipulag og bæði herbergin í góðri stærð með fataskápum

*** Smelltu HÉR til að sækja þér söluyfirlit milliliðalaust

- 2016 skiptt um gler í stofu
- 2021- endurnýjað harðparket, innihurðar, vaskur og skápur endurnýjað á baðherbergi.
- Stutt í leik-, grunn- og framhaldsskóla - Egilshöll er í göngufæri
- Fasteignamat ársins 2026 verður kr. 61.700.000.-*



*** Smelltu HÉR til að skoða eignina betur í 3D

Allar nánari upplýsingar og bókun á milli kl. 10-18 virka daga Þórdís Björk, lgf., í síma 862-1914 eða á thordis@remax.is
 

Nánari lýsing:
Eignin er skráð 81,3 fm samkvæmt skráningum HMS sem skiptist í íbúð (76,6fm) og sér geymslu á jarðhæð (3,7 fm).
Íbúðin samanstendur af forstofu, eldhúsi, stofu/borðstofu, 2 svefnherbergjum, baðherbergi / þvottahús og fínum svölum. 
Komið er inn í íbúðina af utanáliggjandi svölum til vesturs. 
Forstofa: Rúmgóð með flísum á gólfi og veggföstum hillum með fatahengi.
Eldhús, borðstofa og stofa: Eru samliggjandi í opnu og björtu rými með stórum gluggum til austurs og útgengt á svalir úr stofu.
Eldhús: Hvít og beiki innrétting (upprunaleg), flísar á milli skápa, tengi fyrir uppþvottavél og gluggi til vesturs. Tæki hafa verið endurnýjuð en ekki vitað nákvæmlega hvenær.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart með upprunalegum fataskápum og parketi á gólfi. Barnaherbergið er einnig í góðri stærð, með upprunalegum fataskáp og parketi á gólfi. 
Baðherbergi / Þvottahús:  Hvít skúffueining undir handlaug, flísar á vegg að hluta, baðkar, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, opnanlegur gluggi og flísar á gólfi.
Gólfefni íbúðar: Harðparket og flísar. 
Sérgeymsla íbúðar:  Staðsett í sameign á jarðhæð og er skráð 3,7 fm. að stærð og er með veggföstum hillum.
Sameign: Er öll hin snyrtilegasta. Hjóla- og vagnageymsla eru í sameign á jarðhæð.
Garður: Sameiginlegur 
Nánasta umhverfi: Í göngufjarlægð eru skólar, leikskólar, bókasafn, Grafarvogslaug, verslanir, íþróttasvæði Fjölnis, íþróttahús Grafarvogs (Dalhús), Egilshöll, fallegar gönguleiðir í Grafarvogi og nágrenni sem og almenn útivist. 

- Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
- Ertu í söluhugleyðingum? Smelltu HÉR til að fá frítt verðmat.

- Þórdís Björk Davíðsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 862-1914 eða thordis@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/02/201318.000.000 kr.23.273.000 kr.81.3 m2286.260 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laufengi 108
Opið hús:20. okt. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Laufengi 108
Laufengi 108
112 Reykjavík
74.5 m2
Fjölbýlishús
211
799 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Skoða eignina GULLENGI 33 - ÍBÚÐ 102
Opið hús:20. okt. kl 17:30-18:00
Gullengi 33 - Íbúð 102
112 Reykjavík
86.7 m2
Fjölbýlishús
413
749 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Álfaborgir 17
3.jpg
Skoða eignina Álfaborgir 17
Álfaborgir 17
112 Reykjavík
85.7 m2
Fjölbýlishús
312
734 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Eyjabakki 3
Opið hús:20. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Eyjabakki 3
Eyjabakki 3
109 Reykjavík
93.4 m2
Fjölbýlishús
313
684 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin