Fasteignaleitin
Skráð 2. júlí 2025
Deila eign
Deila

Snorrastaðir 0

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
50.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
41.900.000 kr.
Fermetraverð
831.349 kr./m2
Fasteignamat
22.100.000 kr.
Brunabótamat
29.350.000 kr.
Mynd af Snorri Sigurfinnsson
Snorri Sigurfinnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1985
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2206521
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upphaflegar
Gluggar / Gler
almennt gott
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Tvær rúður sjáanlega með móðu. Bera þarf á þakkant og jafnvel endurnýja hluta af honum. Járn á þaki þarf að fara að mála. Klæðning á palli er komin með viðhald og einstaka borð gæti þurft að skipta um.
Hús Fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson fasteignasali kynna í einkasölu. Sumarhús úr timbri í landi Snorrastaða, örstutt frá Laugarvatni. Byggður 1985 og stendur á steyptum súlum. Tvö svefnherbergi. Sólpallur með heitum potti. Eignarlóð 2950 fm. Kjarri og skógi vaxin og með gullfallegu útsýni.

Stutt í margar af fegurstu perlum sunnlenskrar náttúru.


Húsið er töluvert endurnýjað að innan, m.a. gólfefni og eldhúsinnrétting. Gott ástand á baðherbergi þar sem er tengi fyrir þvottavél. Nýlega málað og hvíttað að innan. Pípulagnir endurnýjaðar.
Undir húsinu er einangruð kompa/geymsla og þar eru inntök og miðstöðvargrind. Pottalagnir og stýring nýlegar. 

Nánari lýsing, Forstofa og geymsla þar inn af. Hol, stofa og eldhús í opnu rými. Fín eldhúsinnrétting. Hurð út á sólpall. Tvö svefnherbergi með plássi fyrir tvíbreið rúm.
Baðherbergi með innréttingu og sturtu og tengi fyrir þvottavél.

Bústaðurinn hefur verið í Airbnb útleigu og upplýsingar um bókanir sem kaupandi tekur við eru hjá fasteignasala.
Stærstur hluti innbús fylgir (ekki sófi, sjónvarp og leikjatölva)
Greitt er árgjald í Giljareiti, félag sumarhúsaeiganda á svæðinu.

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is
Bókið skoðun.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/04/202417.500.000 kr.35.000.000 kr.50.4 m2694.444 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bryggjuvegur 13
Skoða eignina Bryggjuvegur 13
Bryggjuvegur 13
806 Selfoss
61.7 m2
Sumarhús
31
695 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Lerkilundur 8
Skoða eignina Lerkilundur 8
Lerkilundur 8
806 Selfoss
58.1 m2
Sumarhús
312
721 þ.kr./m2
41.900.000 kr.
Skoða eignina Efsti-Dalur 42
Skoða eignina Efsti-Dalur 42
Efsti-dalur 42
806 Selfoss
70 m2
Sumarhús
512
570 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina SÓLVELLIR 1
Skoða eignina SÓLVELLIR 1
Sólvellir 1
806 Selfoss
56 m2
Sumarhús
312
713 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin