Fasteignaleitin
Opið hús:18. ágúst kl 16:30-17:00
Skráð 17. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Sogavegur 109

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
159 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
109.900.000 kr.
Fermetraverð
691.195 kr./m2
Fasteignamat
97.750.000 kr.
Brunabótamat
73.940.000 kr.
Mynd af Ársæll Steinmóðsson
Ársæll Steinmóðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2035467
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Nýlegt
Svalir
Suðursvalir
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar fasteignasala og Ársæll löggiltur fasteignasali s.896-6076 kynna í einkasölu fallega vel skipulagða og mikið endurnýjaða 5 herbergja sérhæð með sérinngangi á fyrstu hæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr að Sogavegi 109 í Reykjavík. Samkvæmt birtum fm er íbúðin 134,2 fm og bílskúr 24,8 fm samtals 159 fm. Bílskúrinn stendur neðarlega og eru stæði fyrir nokkra bíla fyrir framan. Einnig er merkt bílastæði fyrir framan hús. Lóðin er sameiginleg og fyrir aftan hús er opið grænt svæði. Aukin lofthæð er í íbúðinni. 

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.

Stutt lýsing: forstofa, 3 svefnherbergi, stofa, borðstofa, baðherbergi, gestasnyrting. 

Fallegar franskar innihurðir eru í íbúðinni. Ljós eru öll með dimmerum og sérsniðnar gardínur eru fyrir alla glugga nema í þvottahúsi.

Mjög góð staðsetning miðsvæðis í Reykjavík þ.s Fossvogdalur, Elliðaárdalur og Laugardalur eru í stuttu göngufæri og einnig er í leik og grunnskóli stutt frá. Í næsta nágrenni er fjölbreytt verslun og þjónusta í Skeifunni og stutt er út á stofnbrautir.


Nánari lýsing: 
Forstofa er rúmgóð með flísum er á gólfi, fataskáp og fatahengi.
Gestasnyrting er endurnýjað og með flísum á gólfi og veggjum, upphengt wc, skápur undir handlaug.
Eldhús er rúmgott og bjart með flísum á gólfi, hiti í gólfi, mjög gott skápa- og borðpláss, spanhelluborð, vifta, innfelld uppþvottavél, 2 ofnar í vinnuhæð og efri með örbylgju. Góður borðkrókur.
Þvottahús/Búr er innaf eldhúsi, flísar á gólfi, þvottavél og þurrkara eru í innréttingu og í vinnuhæð, gott búr með skáp og hillum, gluggi.
Hjónaherbergi  er rúmgott og bjart með parketi á gólfi og góðu skápaplássi.
Herbergi 1 er 6,5 fm, parket á gólfi, fataskápur á gangi. Fallegt útsýni.
Herbergi 2 er 8,8 fm með parketi á gólfi og nýlegur fataskápur.Fallegt útsýni.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, hiti í gólfi, sérbaðkar, sérsturtuklefi, upphengt wc, handklæðaofn, innrétting undir og við handlaug. Opnanlegur gluggi.
Stofa er opin og björt með parketi á gólfi, stórir gluggar, útgengt út á rúmgóðar og sólríkar suðursvalir.
Borðstofa er björt með parketi á gólfi, opin vmeð stofu. (Möguleiki er á að útbúa auka herbergi)
Bílskúr er 24,8 fm. Rafmagn og hiti. Inngönguhurð.

Sérmerkt bílastæði er á lóð, stæði eru fyrir 4-5 bíla í röð fyrir framan bílskúr.

Garður er sameiginlegur og skjólsæll og í rækt. Fyrir aftan hús er opið grænt svæði.


Framkvæmdir sl. ár:
2021- Skipt um öll gler í gluggum og lista utan svalahurðar. Nýleg stormjárn í öllum opnanlegum fögum.
2021- Þakið pússað og málað
2018- Þvottahús endurnýjað
2016- Rafmagn og rafmagnstafla endurnýjuð, nettenglar í öllum rýmum utan votrýma.
2016- Eldhús endurnýjað að mestu
2016- Gólfefni endurnýjuð, harðparket lagt á gólf.
2016- Baðherbergi endurnýjað að mestu og upphengt salerni sett á gestabað


Falleg og góð eign á frábærum stað miðsvæðis í Reykjavík.

Fasteignamat 2026 vetður kr.107.150.000.-.


Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali í síma 896-6076 eða sendið tölvupóst á netfangið arsaell@hraunhamar.is 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu kr.68.200.-m.vsk.

Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023. 
Hraunhamar, í fararbroddi í 40 ár. – Hraunhamar.is

Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/11/202061.800.000 kr.68.300.000 kr.159 m2429.559 kr.
19/09/201645.800.000 kr.47.500.000 kr.159 m2298.742 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1979
24.8 m2
Fasteignanúmer
2035467
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.090.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hvammsgerði 8
Opið hús:20. ágúst kl 18:00-18:30
Skoða eignina Hvammsgerði 8
Hvammsgerði 8
108 Reykjavík
122.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
513
858 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Melgerði 31
Skoða eignina Melgerði 31
Melgerði 31
108 Reykjavík
144.6 m2
Hæð
624
795 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Hólmgarður 34
Opið hús:19. ágúst kl 17:30-18:00
Skoða eignina Hólmgarður 34
Hólmgarður 34
108 Reykjavík
120.8 m2
Fjölbýlishús
322
827 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur D1 205
22083_ORKU_drone53_2025-03-25.jpg
Orkureitur D1 205
108 Reykjavík
106 m2
Fjölbýlishús
322
1103 þ.kr./m2
116.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin