Flott tveggja herbergja íbúð á annarri hæð í þríbýli við Bláskóga á Egilsstöðum. Mjög góð staðsetning - miðsvæðis í bænum. Stofa og eldhús eru í nokkuð opnu rými með flísar á gólfi. Mjög fín innrétting í eldhúsi. Útgengt er úr stofu á góðar svalir. Baðherbergi er flísalagt, þar er baðkar með sturtu í. Flísar eru einnig í þvottahúsi og forstofu og fín innrétting er í þvottahúsi. Á háalofti er gott geymslupláss, háaloft er aðgengilegt úr þvottahúsi. Svefnherbergi er rúmgott með parket á gólfi.
Flott tveggja herbergja íbúð á annarri hæð í þríbýli við Bláskóga á Egilsstöðum. Mjög góð staðsetning - miðsvæðis í bænum. Stofa og eldhús eru í nokkuð opnu rými með flísar á gólfi. Mjög fín innrétting í eldhúsi. Útgengt er úr stofu á góðar svalir. Baðherbergi er flísalagt, þar er baðkar með sturtu í. Flísar eru einnig í þvottahúsi og forstofu og fín innrétting er í þvottahúsi. Á háalofti er gott geymslupláss, háaloft er aðgengilegt úr þvottahúsi. Svefnherbergi er rúmgott með parket á gólfi.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
28/12/2018
13.550.000 kr.
17.000.000 kr.
78 m2
217.948 kr.
Já
29/04/2015
10.950.000 kr.
12.900.000 kr.
78 m2
165.384 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.