Fasteignaleitin
Skráð 27. mars 2025
Deila eign
Deila

Ljósheimar 20 íb 704

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
60.5 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
53.700.000 kr.
Fermetraverð
887.603 kr./m2
Fasteignamat
49.500.000 kr.
Brunabótamat
29.100.000 kr.
Mynd af Gunnar Biering Agnarsson
Gunnar Biering Agnarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1963
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2022236
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
7
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Viðhald á áætlun húsfélags
Gluggar / Gler
Viðhald á áætlun húsfélags
Þak
Viðhald á áætlun húsfélags
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2023 var samþykkt að mála þak eftir endurnýjun og greiðist það úr framkvæmdasjóði. Einnig var samþykkt uppsetning öryggismyndavéla. Sjá aðalfundargerð 20.03.2023. Á aðalfundi 2025 var samþykkt samhljóða að fara í málun á þvottahúsi,  þurrkherbergi, klósetts og gangs ásamt ytri gangs við póstkassa. Stjórn var falið að fylgja eftir samþykktum endurnýjun á mótór loftræstikerfis baðherbergja B, C og D íbúða.Rætt var um málningu á svölum sem samþykkt var á aðalfundi 2024 en tókst ekki að framkvæma sumarið 2024, verður farið í það sumarið 2025. Sjá nánar aðalfundargerð 03.03.2025.
Valborg fasteignasala kynnir í einkasölu 2ja herbergja bjarta útsýnisíbúð á 7. hæð við Ljósheima 20, 104 Reykjavík. 
Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, hjónaherbergi og geymslu í sameign. Austurvísandi svalir.
Íbúðin er skráð 57,7 m2 og geymsla 2,8 m2 samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Staðsetningin er mjög góð, stutt í alla þjónustu í Skeifunni og einnig er stutt í útivistarparadísina í Laugardalnum.
Einnig er örstutt í Leikvöllinn Ljósheima, stutt í Menntaskólann við Sund og leikskólann Langholt.

Sjá staðsetningu hér.

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is


Nánari lýsing:
Forstofa
: Gengið er inn í forstofugang. Fatahengi. Parket á gólfi.
Eldhús: Upprunaleg innrétting með efri og neðri skápum. Flísalagt milli innréttinga.
Stofa: Fallegt útsýni frá stofu en þaðan er útgengt á austurvísandi svalir. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Innbyggðir, upprunalegir fataskápar, parket á gólfi.
Baðherbergi: Innrétting með handlaug, salerni og baðkar. Dúkur á gólfi, flísar á veggjum.

Sameignin er snyrtileg. Sérgeymsla íbúðar er þar, ásamt hjóla- og vagnageymsla og sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi er í kjallara. Lyfta er í stigagangnum. Rafdrifin opnun á útihurðum.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
2.8 m2
Fasteignanúmer
2022236
Númer hæðar
01
Númer eignar
30

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gnoðarvogur 32
Skoða eignina Gnoðarvogur 32
Gnoðarvogur 32
104 Reykjavík
64.5 m2
Fjölbýlishús
211
851 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Eikjuvogur 1
Skoða eignina Eikjuvogur 1
Eikjuvogur 1
104 Reykjavík
69.9 m2
Fjölbýlishús
211
800 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 147
Opið hús:01. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Laugavegur 147
Laugavegur 147
105 Reykjavík
62.5 m2
Fjölbýlishús
312
862 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Kötlufell 11
Skoða eignina Kötlufell 11
Kötlufell 11
111 Reykjavík
79.1 m2
Fjölbýlishús
312
694 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin