Fasteignaleitin
Skráð 28. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Hveramörk 12

EinbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
185.9 m2
5 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
87.000.000 kr.
Fermetraverð
467.994 kr./m2
Fasteignamat
66.600.000 kr.
Brunabótamat
73.100.000 kr.
Byggt 1940
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2210541
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt/ekki vitað
Raflagnir
Upprunalegt/ekki vitað
Frárennslislagnir
Yfirfarið -plastlagnir
Gluggar / Gler
Endurnýjað
Þak
Yfirfarið
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Um forkaupsrétt, sjá Yfirlýsingu skjal nr. 433-A-003902/2007. Hveragerðisbær á forkaupsrétt af öllum fasteignum á lóðinni, sbr. 31.gr. skipulags og byggingarlaga nr. 73/1997.
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu HELGAFELL við HVERAMÖRK 12, 810 Hveragerði.  Einbýlishús með bílskúr á eftirsóttum stað í eldri hluta Hveragerðis við Hveragarðinn. Smelltu hér fyrir staðsetningu. 
Skipulag eignar: Hús: Anddyri, stofa og borðstofa, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi, í kjallara er þvottahús og geymsla. Bílskúr: Bílskúr, íbúðarherbergi, anddyri og baðherbergi.  

Nánari lýsing: 
Anddyri með harðparketi á gólfi, fatahengi.
Gangur liggur frá anddyri að öðrum rýmum eignarinnar. Lúga er uppá loft frá gangi. 
Stofa og borðstofa eru saman í rými, harðparket á gólfi. 
Eldhús, með harðparketi á gólfi, Siemens helluborð í eyju, háfur, AEG ofn í vinnuhæð, Electrolux uppþvottavél í innréttingu getur mögulega fylgt. 
Hjónaherbergi er með fimmföldum fataskáp, harðparket á gólfi.
Baðherbergi, dúkur á gólfi,  sturta, salerni, vask innrétting, dúkflísar á veggjum. 
Tvö rými eru í kjallara hússins, þvottahús og geymsla, hvort um sig með sérinngang. Ekki er full lofthæð í kjallara. 
Þvottahús er í kjallara hússins, steypt gólf, flísalagt, skápainnrétting á vegg, baðkar, gluggi. 
Geymsla er í kjallara hússins, steypt gólf, gluggi. 
Bílskúr, flísar á gólfi. Bílskúrshurðaopnari, fjarstýring fylgir. 
Íbúðarherbergi er í aftanverðum bílskúr. Anddyri er framan við herbergið. Herbergið er með harðparketi á gólfi. Baðherbergi er inn af herberginu, flísar á gólfi, vaskinnrétting, salerni og sturta, gluggi. 

Hveragerðisbær veitti Hveramörk 12 viðurkenningu árið 2016 fyrir fallegustu lóðina. Á lóðinni standa mörg stór tré meðal annars glæsilegur verndaður Garðahlynur. Timburverönd  með skjólveggjum er sunnan megin við húsið. 
Gróðurskáli er við húsið aftan við bílskúr. Hellulagt bílaplan er framan við bílskúr, steypt stétt liggur milli bílskúrs og húss að steyptum stiga að inngangi hússins. Hitalögn er í stétt við bílskúr að stiga á húsi, ekki tengd. Lóðin er 1400,0 m² leigulóð

Skráning eignarinnar hjá HMS:
Fasteignanúmer: 221-0541

Stærð: Íbúð 128,9 m², Bílskúr 57,0 m² samtals 185,9 m².
Brunabótamat: 76.500.000kr.
Fasteignamat: 66.600.000 kr. Fateignamat 2025: 68.900.000 kr. 
Byggingarár: Íbúð 1940, Bílskúr 1994.
Byggingarefni: Hús steypt.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1994
57 m2
Fasteignanúmer
2210541
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
17.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hjallabrún 10
Bílskúr
Opið hús:12. sept. kl 18:00-18:30
Skoða eignina Hjallabrún 10
Hjallabrún 10
810 Hveragerði
138.7 m2
Parhús
313
602 þ.kr./m2
83.500.000 kr.
Skoða eignina Birkimörk 8
Opið hús:10. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Birkimörk 8
Birkimörk 8
810 Hveragerði
154.8 m2
Raðhús
43
548 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallabrún 1
Bílskúr
Skoða eignina Hjallabrún 1
Hjallabrún 1
810 Hveragerði
143.7 m2
Parhús
413
604 þ.kr./m2
86.800.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 31
Skoða eignina Hraunbær 31
Hraunbær 31
810 Hveragerði
144 m2
Raðhús
413
603 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin