Fasteignaleitin
Skráð 28. júní 2025
Deila eign
Deila

Njálsgata 49

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
106.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
844.131 kr./m2
Fasteignamat
63.350.000 kr.
Brunabótamat
47.600.000 kr.
Mynd af Ástþór Reynir Guðmundsson
Ástþór Reynir Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1946
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2008037
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðmundur Þór Júlíusson & Ástþór Reynir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:

Fallega og vel staðsetta 106,5 fm, 3-4ja herbergja íbúð með sér inngang á vinsælum stað í hjarta miðbæ Reykjavíkur.
Íbúin er á tveimur hæðum með góða lofthæð á efri hæðinni. Hringstigi niður á jarðhæð. Innangengt í sameign.

Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is eða á Ástþór Reyni í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið arg@remax.is

Nánari lýsing:

Eignin skiptist í 2-3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús/geymsla, eldhús og stofu. 
Forstofa: flísalögð með fatahengi.
Eldhús: er með hvítri innréttingu helluborð, ofn og viftu. Flísar á milli efri og neðriskápa. Parket er á gólfi.
Stofa: er björt með parket á gólfi og nýtist bæði sem stofa og borðstofa.
Svefnherbergi I: er á efri hæð íbúðarinnar, búið er að gera milliloft þar sem lofthæðin er góð. Parket á gólfi.
Á neðri hæð íbúðarinnar er stórt svefnherbergi, gott sjónvarpshol og stórt aukaherbergi sem má nýta sem geymslu, fataherbergi, skrifstofu eða svefnaðstöðu.
Aukaherbergið er gluggalaust en með loftun og er í dag nýtt sem svefnherbergi.
Baðherbergið: er á efri hæð íbúðar og flísalagt gólf og veggir, hornbaðkar/sturta, upphengt salerni,  innrétting með spegli fyrir ofan vask.
Svefnherbergi: er á efri hæð íbúðarinnar, búið er að gera milliloft þar sem lofthæðin er góð. Parket á gólfi.
Þvottahús er í sameign.
 
Dyrasími og bjöllur endurnýjað 2024
Allt tréverk yfirfarið, lagað og málað 2022

Sameign er teppalögð og mjög snyrtileg.
Sameiginlegur garður. Sameiginlegt þvottahús og þurrkaðstaða í kjallara og í garði.
 
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/09/201838.850.000 kr.45.000.000 kr.106.5 m2422.535 kr.
20/12/201219.550.000 kr.23.500.000 kr.106.5 m2220.657 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vesturvin V2 íb 407
Vesturvin V2 íb 407
101 Reykjavík
78.4 m2
Fjölbýlishús
312
1110 þ.kr./m2
87.000.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 82
Skoða eignina Laugavegur 82
Laugavegur 82
101 Reykjavík
106.1 m2
Fjölbýlishús
413
847 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturgata 53B
Opið hús:03. júlí kl 17:15-17:45
Skoða eignina Vesturgata 53B
Vesturgata 53B
101 Reykjavík
85.3 m2
Fjölbýlishús
312
1007 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnargata 10a
Skoða eignina Tjarnargata 10a
Tjarnargata 10a
101 Reykjavík
123.3 m2
Fjölbýlishús
413
729 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin