Fasteignaleitin
Skráð 8. apríl 2025
Deila eign
Deila

Laufrimi 32

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
101.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.900.000 kr.
Fermetraverð
728.079 kr./m2
Fasteignamat
67.050.000 kr.
Brunabótamat
49.800.000 kr.
Mynd af Sigrún Gréta Helgadóttir
Sigrún Gréta Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1995
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2219595
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt. Innan íbúðar endurnýjað tengt framkvæmdum.
Raflagnir
Upprunalegt.
Frárennslislagnir
Upprunalegt.
Gluggar / Gler
Nýlega var skipt um rúður og lista á suður og austurhlið, upprunalegt á norðurhlið.
Þak
Upprunalegt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir.
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Sigrún Gréta hjá RE/MAX kynnir 3ja herbergja íbúð með sér inngangi að Laufrima 32 í Reykjavík. Einstaklega björt endaíbúð á 3. hæð (efstu hæð, en eingöngu gengið upp tvær hæðir) með miklu útsýni til suðurs. Út frá stofu eru rúmgóðar svalir. Sér inngangur er inn í íbúð og gæludýrahald leyft. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Göngufæri er í leik-, grunn- og framhaldsskóla, heilsugæslu, bókasafn, veitingastaði, verslanir o.fl. Virkilega góð staðsetning.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún Gréta í síma 864-0061 / sigrun@remax.is 

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Eignin er skráð hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun 101,5 m2. 


**HÉR MÁ NÁLGAST 3D MYNDBAND AF EIGNINNI, INNI- OG ÚTI. KÍKTU Í HEIMSÓKN !
 
Söluyfirlit má nálgast hér
Nánari lýsing:
Forstofa er inn af steyptum svalargangi með snjóbræðslu. Innan íbúðar er stór flísalögð forstofa með upprunalegum fataskápum. Fataskápar ná upp í loft og eru hvítmálaðir. Mjög gott skápapláss.
Hol tengir saman herbergi, baðherbergi og stofu. Parket á gólfi flæðir um flest rými íbúðar.
Stofa og borðstofa eru í björtu og rúmgóðu rými með gluggum á tvo vegu. Útgengi er út á suðursvalir með einstöku útsýni til fjalla. LED ljós í lofti í borðstofu. Parket á gólfi.
Eldhús er nýlegt með hvítri innréttingu og dökkgrárri borðplötu, svörtum vaski og blöndunartækjum. Önnur tæki og háfur eru einnig svört. Electrolux innbyggð uppþvottavél fylgir. Mjög stílhrein og fín innrétting frá IKEA.
Herbergi I er rúmgott. Hvítur tvöfaldur fataskápur. Parket á gólfi.
Herbergi II er með hvítum fataskápum á einum vegg. Útsýni er út að Esju. Parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með ljósgráum flísum. Baðherbergið er allt endurnýjað. Walk-in sturta með gleri, svartur handklæðaofn, upphengdu salerni, hvítar skápaeiningar, handlaug og veggfestur spegill með ljósi. Opnanlegt fag út á gafl til austurs.
Þvottahús er inn af eldhúsi, aðskilið með hvítri háglans rennihurð. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Skolvaskur, skápur, hillur á veggjum og gott borðpláss. Dökkar flísar á gólfi. 
Geymsla er sér í sameign á 1. hæð.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign á 1. hæð.
Bílastæði við inngang er sérmerkt þessari íbúð. Á sameiginlegum stæðum eru komnar rafmagnshleðslustöðvar.

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða sigrun@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila. Reiknast af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald eftir gjaldskrá lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/07/201939.800.000 kr.42.200.000 kr.101.5 m2415.763 kr.
23/06/201525.000.000 kr.29.400.000 kr.101.5 m2289.655 kr.
07/12/200617.610.000 kr.20.100.000 kr.101.5 m2198.029 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hverafold 21
Bílastæði
Skoða eignina Hverafold 21
Hverafold 21
112 Reykjavík
93.4 m2
Fjölbýlishús
312
798 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Skoða eignina Laufrimi 24
Skoða eignina Laufrimi 24
Laufrimi 24
112 Reykjavík
99.2 m2
Fjölbýlishús
413
755 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Fróðengi 18
Skoða eignina Fróðengi 18
Fróðengi 18
112 Reykjavík
121.5 m2
Fjölbýlishús
312
600 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Klukkurimi 17
3D Sýn
Skoða eignina Klukkurimi 17
Klukkurimi 17
112 Reykjavík
101.5 m2
Fjölbýlishús
413
738 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin