Fasteignaleitin
Opið hús:23. apríl kl 17:00-17:30
Skráð 18. apríl 2025
Deila eign
Deila

Nónvarða 8

HæðSuðurnes/Reykjanesbær-230
134.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.900.000 kr.
Fermetraverð
533.383 kr./m2
Fasteignamat
59.200.000 kr.
Brunabótamat
62.510.000 kr.
Elínborg Ósk Jensdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2090114
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt/óvitað
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt/óvitað
Gluggar / Gler
Nýlegir
Þak
upprunalegt/óvitað
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Verið er að múrviðgera tvær spurngur sem lekið hefur inn með og verður það klárað af seljanda. Bílskúr þarnast endurbóta. Lítið rennsli á kalda vatninu í eldhúsi.  Sírennsli er í salerni. Húsið var málað að utan fyrir ca. 10 árum. og þyrfti með tíð og tíma að fara í húsið að utan líkt og sést við venjulega sjónskoðun.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina:
Nónvarða 8, 230 Reykjanesbær, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 209-0114 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin er skráð sem hér segir hjá FMR, birt stærð 134.8 fm. Falleg og vel skipulögð 4. herbergja jarðhæð með góðum suð/vestur sólpalli á afar vinsælum stað í Reykjanesbæ. 

Nánari upplýsingar veitir/veita: Elínborg Ósk Jensdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 823-1334, tölvupóstur elinborg@allt.is.

** Heiðarskólahverfi
** 3 svefnherbergi 
** Gluggar/svalahurð nýlegir úr plasti
** Sér inngangur
** Aukin lofthæð í stofu
** Baðherbergi endurnýjað
** Rúmgóður og skjólgóður sólpallur
** Stór geymsla sem hægt er að nýta sem 4 svefnherbergið
** Bílskúr

** Falleg eign á frábærum stað sem vert er að skoða**


Nánari lýsing eignar:
Forstofa:
Flísar á gólfi, klæðaskápur.
Eldhús: Harðparket á gólfi, innrétting máluð svört.
Stofa/borðstoða: Í opnu rými með eldhúsi. Harðparket á gólfi, aukin lofthæð og gengið út á sólpall úr stofu.
Svefnherbergi: Eru þrjú talsins, harðparket á gólfi og klæðaskápar í tveimur þeirra.
Baðherbergi: Flísalagt hólf í gólf með fallegum gráum flísum. Upphengt salerni, hvít vaskinnrétting og "walk in sturta". Gólfhiti og handklæðaofn.
Sjónvarpshol: Harðparket á gólfi, möguleiki á að hafa sjónvarpshol þar, vinnuaðstöðu og fl.
Þvottahús: Rúmgott þvottahús sameiginlegt með efri hæð. Gluggar eru á þvottahúsinu sem og hurð sem hægt er að ganga út að aftan.
Geymsla: Sér geymsla er inn af þvottahúsi, möguleiki er að gera fjórða svefnhergið þar og opna inn í íbúðina.
Pallur: Sólríkur, skjólgóður og rúmgóður pallur.
Bílskúr: Bílskúr þarfnast endurbóta.
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/10/201721.450.000 kr.32.500.000 kr.134.8 m2241.097 kr.
15/06/201217.600.000 kr.21.436.000 kr.134.8 m2159.020 kr.
02/06/200613.425.000 kr.19.100.000 kr.134.8 m2141.691 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1967
26.5 m2
Fasteignanúmer
2090114
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.010.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Asparlaut 5
Bílastæði
Skoða eignina Asparlaut 5
Asparlaut 5
230 Reykjanesbær
105.1 m2
Fjölbýlishús
322
665 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 5
Bílastæði
Skoða eignina Asparlaut 5
Asparlaut 5
230 Reykjanesbær
105.6 m2
Fjölbýlishús
322
662 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 5
Bílastæði
Skoða eignina Asparlaut 5
Asparlaut 5
230 Reykjanesbær
105.8 m2
Fjölbýlishús
322
689 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 5, 203
Bílastæði
Skoða eignina Asparlaut 5, 203
Asparlaut 5, 203
230 Reykjanesbær
105.6 m2
Fjölbýlishús
312
662 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin