Sjarmerandi íbúð á eftirsóttum stað í hjarta borgarinnarVið kynnum til sölu fallega og vel skipulagða
77,6 fm íbúð með miklum karakter á jarðhæð við
Freyjugötu 9, í rólegu en miðlægu umhverfi þar sem stutt er í kaffihús, menningu og alla helstu þjónustu.
- Tækifæri fyrir fyrstu kaupendur
- Frábær staðsetning
- Eign sem hefur fengið gott viðhaldNánari upplýsingar veita:Tinna Bryde, Lgf. í síma
660-5532 eða tinna@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson, Lgf. í síma
775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
www.verdmat.iswww.eignavakt.isGóð ráð fyrir kaupendur og seljendurNánari lýsing:Forstofa með parket á golfi og hengirými.
Eldhús með viðarinnréttingu og borðkrók, flísalagt gólf.
Baðherbergi endurnýjað 2021, flísalagt í hólf og gólf, með baðkari og tengi fyrir þvottavél.
Tvö rúmgóð
svefnherbergi með parket á gólfi.
Björt og falleg
stofa með með parketi á gólfi og góðum gluggum sem gefa fallega birtu.
Viðhald og endurbætur:-
Nýtt parket 2025
-
Íbúðin máluð 2025
-
Ofnar og lagnir endurnýjað 2025
-
Baðherbergi endurnýjað 2021
- Skipt um
skólplagnir og drenað 2021
- Skipt um
rofa og rafmagnstengla 2022
- Nýlegir
gluggar og gler-
Þakjárn endurnýjað 2016
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.