Fasteignaleitin
Opið hús:18. mars kl 17:00-17:30
Skráð 13. mars 2025
Deila eign
Deila

Holtsvegur 29

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
153.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
128.500.000 kr.
Fermetraverð
834.958 kr./m2
Fasteignamat
106.950.000 kr.
Brunabótamat
95.550.000 kr.
Byggt 2015
Þvottahús
Lyfta
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2351393
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir einstaklega glæsilega, bjarta og vandaða, fimm herbergja 153,9 m2 íbúð á 2.hæð með aukinni lofthæð og tvennum svölum við Holtsveg 29 í Urriðaholtinu í Garðabæ.  Sérmerkt rúmgott stæði í bílageymslu í fallegu 9 íbúða fjölbýli með lyftu. Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla sem og útivistarsvæði í Heiðmörkinni. Allir innveggir eru annaðhvort hlaðnir eða steyptir.

Eignin er sérlega björt og rúmgóð og skiptist í forstofu, stofu / borðstofu og eldhús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús en henni fylgir geymsla og hlutdeild í sameign.


Nánari lýsing .
Forstofa með fataskáp, gráar flísar á gólfi.  
Stofa / borðstofa, björt og opin, útgengt á stórar suðursvalir, parket á gólfi.  
Eldhús, vönduð innrétting með ljúflokun, eikarspónlögð og hvít með lokun frá efri brún og skápar upp í loft. Vönduð tæki og háfur frá AEG, djúpur stálvaskur og einnar handar blöndunartæki,  parket á gólfi. Uppþvottavél og ísskápur geta fylgt með.
Hjónaherbergi ( 14 m2 ) með rúmgóðum fataskáp, parket á gólfi og útgengt á norðvestur svalir.  
Barnaherbergi (1) ( 10 m2 ) rúmgott með parketi á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergi (2) (10 m2 )  rúmgott með parketi á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergi (3) ( 7 m2 ) með parketi og stórri rennihurð, einnig hægt að nýta sem sjónvarpsherbergi.
Baðherbergi, flísalagt með hvítum flísum á veggjum og gráum á gólfi, þar er gluggi. Hvítlökkuð baðinnrétting, upphengt salerni og sturtu með flísalögðum sturtubotni og glerskilrúmi.  
Þvottahús, flísalagt með hvítri innréttingu, gott skápapláss og skolvaskur.  
Sérgeymsla í sameign (14,4 fm)  

Gólfefni íbúðar er vandað harðparket frá Parka, hvíttuð eik og flísar á votrými. Innihurðar eru hvítarlakkaðar frá Parka. Fataskápar eru hvítlakkaðir, lokun frá efri brún upp í loft.  

Húsgjöld íbúðar eru 33.329.kr á mánuði en þá er allur almennur rekstur húsfélagsins innifalinn sem og allur hiti, rafmagn í sameign, þrif og húseigendatrygging. 


Sameign er mjög björt og snyrtileg, myndavéladyrasími og stórar sameiginlegar þaksvalir með geggjuðu útsýni. Sérmerkt stæði í bílageymslu með tengi fyrir rafmagnsbíl. Sérlega falleg íbúð, aukin lofthæð, tvennar svalir og stæði í bílageymslu. Heiðmörkin og gönguleiðir um allt. 

Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/03/202270.600.000 kr.79.800.000 kr.153.9 m2518.518 kr.
26/10/201621.600.000 kr.54.000.000 kr.153.9 m2350.877 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2015
Fasteignanúmer
2351393
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
6
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lautargata 3 Íb. 102
Lautargata 3 Íb. 102
210 Garðabær
144.1 m2
Fjölbýlishús
524
881 þ.kr./m2
126.900.000 kr.
Skoða eignina Lautargata 4
Bílastæði
Opið hús:16. mars kl 13:00-13:30
Skoða eignina Lautargata 4
Lautargata 4
210 Garðabær
118.5 m2
Fjölbýlishús
322
1012 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Langafit 26
3D Sýn
Skoða eignina Langafit 26
Langafit 26
210 Garðabær
158.6 m2
Einbýlishús
615
800 þ.kr./m2
126.900.000 kr.
Skoða eignina Grímsgata 6
Bílastæði
Opið hús:16. mars kl 13:30-14:00
Skoða eignina Grímsgata 6
Grímsgata 6
210 Garðabær
138.9 m2
Fjölbýlishús
413
870 þ.kr./m2
120.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin