Fasteignaleitin
Skráð 24. júní 2024
Deila eign
Deila

Hverafold 100

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
208.6 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
179.900.000 kr.
Fermetraverð
862.416 kr./m2
Fasteignamat
134.350.000 kr.
Brunabótamat
115.650.000 kr.
Mynd af Brynjar Ingólfsson
Brynjar Ingólfsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1984
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2042371
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sjá lýsingu
Raflagnir
Sjá lýsingu
Frárennslislagnir
Sjá lýsingu
Gluggar / Gler
Sjá lýsingu
Þak
Sjá lýsingu
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ekki liggur fyrir byggingarleyfi fyrir geymsluskúr eða baðherbergi við hjónaherbergið.
RE/MAX kynnir: Einbýlishús á einni hæð sem nýbúið er að taka í gegn frá A-Ö. Sjón er sögu ríkari.

Upplýsingar um eignina veita: Júlían J. K. Jóhannsson aðstoðarmaður fasteignasala (sími 823 2641 & julian@remax.is) og Brynjar Ingólfsson Lgf. (brynjar@remax.is) 

Þakjárn verður endurnýjað á næstu vikum (grátt aluzink). Þakkantur verður lagaður og málaður.

Endurbætur á árunum 2023-2024:
- Búið er að skipta um járn á þaki og verið er að endurnýja þakkant
 - Allar raflagnir, frárennslir undir húsinu, neysluvatns-  og ofnalagnir.
- Eldhúsinnrétting sérsmíðuð af Kappar og granít borðplata frá S.Helgason.
- Bæði baðherbergin endurgerð frá grunni, granít og öll blöndunartæki frá Tengi.
- Loftskiptakerfi í öllum rýmum eignarinnar sem tryggja loftgæði.
- Gólfhiti í allri eigninni.
- Allt gler endurnýjað og opnanleg fög, allir gluggar yfirfarnir.
- Lóð tekin í gegn, pallur smíðaður og geymslukofi 
- Bílastæði hellulagt með snjóbræðslukerfi 
- Innihurðir og fataskápar sérsmíðað

SKOÐAÐU EIGNINA Í 3D HÉR


Nánari lýsing:
Anddyrið
er flísalagt með stórum flísum og stórt fatahengi í sér herbergi við innganginn með rennihurð.
Eldhúsið er með rúmgóðri sérsmíðaðri innréttingu og granít borðplötu. Innbyggð uppþvottavél, stæði fyrir tvöfaldan ísskáp og rafstírðar lokur á skápum. 
Borðstofan er við eldhúsið og tengir saman eldhús og stofuna. 
Stofan er björt með nýrri rennihurð út á pallinn. Parket á gólfi.
Baðherbergi 1 er næst stofunni með sérsmíðaðri innréttingu, granít borðplötu með ískornum vaski. Stór sturtuklefi, handklæðaofn og upphengt klósett.
Svefnherbergi 1 parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi 2 parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi 3 parket á gólfi, fataskápur og gluggar á tveim hliðum.
Svefnherbergi 4 (hjónaherbergið) er með skrifborðsaðstöðu, parket á gólfi og hálflokað fataherbergi. 
Baðherbergi 2 er innan hjónasvítunnar. Innrétting með granít borðplötu og tveim blöndunartækjum. Upphengt klósett, stór sturtuklefi, handklæðaofn og útgengt út á pall.

Bílskúrinn er rúmgóður með innréttingum, vinnuvaski. 
Herbergi 5 er innaf bílskúrnum. Stórir gluggar með opnanlegum fögum.

Lóðin er 663 m² og var öll tekin í gegn. Hleðslusteinar frá BM Vallá, snjóbræðsla í bílastæði, rafbílahleðslustöð og stæði fyrir 3 bíla.

Eign sem vert er að skoða og mikið hefur verið lagt í breytingar!

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Júlían J. K. Jóhannsson aðstoðarmaður fasteignasala (sími 823 2641 & julian@remax.is) og Brynjar Ingólfsson Lgf. (brynjar@remax.is) 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/05/202291.250.000 kr.130.000.000 kr.208.6 m2623.202 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sveighús 9
3D Sýn
Skoða eignina Sveighús 9
Sveighús 9
112 Reykjavík
252.9 m2
Einbýlishús
1125
672 þ.kr./m2
169.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturfold 48
Skoða eignina Vesturfold 48
Vesturfold 48
112 Reykjavík
254.1 m2
Einbýlishús
715
665 þ.kr./m2
168.900.000 kr.
Skoða eignina Valhúsabraut 1
Skoða eignina Valhúsabraut 1
Valhúsabraut 1
170 Seltjarnarnes
205 m2
Parhús
513
878 þ.kr./m2
180.000.000 kr.
Skoða eignina Álftamýri 53
Skoða eignina Álftamýri 53
Álftamýri 53
108 Reykjavík
221.4 m2
Raðhús
714
776 þ.kr./m2
171.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin