Guðmundur Þór Júlíusson og Ástþór Reynir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:** 3-4 Svefnherbergi.
** Sérinngangur.
** Bílskúr sem telur 27,4fm. Borgarholtsbraut 76 Einstaklega vel staðsett fimm herbergja 149,2fm íbúð í fallegu tvíbýlis húsi með sérinngangi og bílskúr. Garður í góðri rækt.
Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is eða á Ástþór Reyni í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið arg@remax.isNánari lýsing eignar:Forstofan er með dökkum flísum.
Eldhúsið er með hvítum efri og neðri skápum.
Stofa og borðstofa eru björt rými með gluggum í suður og flottu útsýni. Eldra parket er á rýminu.
Hjónaherbergið er með parketi á gólfi og skáp.
Svefnherbergið er með parketi á gólfi og skáp.
Barnaherbergið er með parketi á gólfi og skáp sem fylgir.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og upphengdu salerni. Baðkar með sturtu og hvít innrétting.
Þvottahús er rúmgott með skápum.
Bílskúr sem telur 27,4fm.
Viðhald / Endurbætur:2018-2019: Múrviðgert og málað.
2021: Þak málað.
Stutt í alla helstu þjónustu, Kársnesskóli, Leikskólinn Kópasteinn, Kópavogslaug.Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma
858-7410 eða gj@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma
899-6753 eða arg@remax.is
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.