Fasteignaleitin
Skráð 25. sept. 2025
Deila eign
Deila

Heiðarlundur 3 G

RaðhúsNorðurland/Akureyri-600
117.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
77.900.000 kr.
Fermetraverð
664.676 kr./m2
Fasteignamat
67.750.000 kr.
Brunabótamat
65.450.000 kr.
Mynd af Ólafur Már Þórisson
Ólafur Már Þórisson
Löggildur fasteignasali
Byggt 1975
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2147186
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Búið að skipta um hitaveitulagnir í ofnakerfi og setja gólfhita á neðri hæð.
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Talið í lagi innan húsveggja og að stofnlögn.
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir á suðurhlið
Þak
Endurbætur 2020
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
já til suðurs og verönd til suðurs
Upphitun
Hitaveita/ gólfhiti og ofnar
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala 

Heiðarlundur 3G 

Virkilega falleg og vel skipulögð raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á afar vinsælum stað í Lundarhverfi. Leik- og grunnskóli í allra næsta nágrenni og íþróttavæði KA. Eignin er samtals 117,2 fm en auk þess fylgir geymsluskúr á lóð. 


Eignin skiptist í anddyri, hol, eldhús, búr/geymslu, stofu og borðstofu, salerni og þvottahús á neðri hæð. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi, fataherbergi/geymsla og baðherbergi. 

Neðri hæð
Anddyri er með parket á gólfi og opnu fatahengi. 
Hol er með parket á gólfi og geymslusvæði undir stiga. 
Eldhús er með ljósri innréttingu með stæði fyrir ísskáp og uppþvottavél og eldhúskrók. 
Búr/geymsla er milli stofu og eldhúss. 
Stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými, þar er parket á gólfi og útgengt út á stóran timburpall til suðurs. 
Salerni er með parket á gólfi, handlaug og upphengdu salerni. 
Þvottahús var endurnýjað nýlega, þar eru flísar á gólfi og virkilega góð innrétting með miklu skápaplássi, vask og stæði fyrir þvottavél og þurrkara. 
Járnstigi með timburþrepum er á milli hæða.

Efri hæð
Komið er upp á hol sem með parket á gólfi sem tengir öll rými hæðarinnar. 
Baðherbergi er með gráar flísar á gólfi og hvítar flísar í kringum baðkar sem er með sturtutækjum. Góð innrétting í kringum vask er á baðinu, upphengt salerni og handklæðaofn. 
Svefnherbergin eru fjögur öll með parket á gólfi og tvö með fataskápum. Úr hjónaherbergi er útgengt út á svalir til suðurs. 
Fataherbergi/geymsla er við hlið hjónaherbergis.

Annað: 
-Stór timburpallur á baklóð sem snýr til suðurs og af honum er gengið niður í garð þar sem er óeinangraður geymsluskúr 
-Lítið geymsluloft aðgengilegt úr hjónaherbergi um lúgu.
-Gólfhiti á neðri hæð og baðherbergi efri hæðar
-Búið að endurnýja ofnalagnir á efri hæð
-Búið a endurnýja rafmagnstengla
-Skipt um glugga og svalahurð á suðurhlið
-Þak endurbætt 2020 m.a. skipt um pappa, þakrennur og þakkannt
-Búið að vera að gera við múrskemmdir að utan
-Frábær og vinsæl staðsetning


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 

Frekari upplýsingar:
olafur@byggd.is
greta@byggd.is
bjorn@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/07/201935.900.000 kr.41.500.000 kr.117.2 m2354.095 kr.
12/03/201830.850.000 kr.38.500.000 kr.117.2 m2328.498 kr.
05/05/201018.200.000 kr.20.500.000 kr.117.2 m2174.914 kr.Nei
02/07/200716.820.000 kr.21.000.000 kr.117.2 m2179.180 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vaðlatún 14
Bílskúr
Skoða eignina Vaðlatún 14
Vaðlatún 14
600 Akureyri
118.5 m2
Raðhús
413
632 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Vanabyggð 17 nh
Skoða eignina Vanabyggð 17 nh
Vanabyggð 17 nh
600 Akureyri
127 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
514
598 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Kristjánshagi 1
Skoða eignina Kristjánshagi 1
Kristjánshagi 1
600 Akureyri
105.5 m2
Fjölbýlishús
413
710 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Kristjánshagi 1a íbúð 202
Kristjánshagi 1a íbúð 202
600 Akureyri
105.5 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
710 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin